Fréttalisti
11 í úrslitum á NM í dag
Norðurlandameistaramótið í sundi hélt áfram í morgun með undarásum og verða úrslitin eftir hádegi, þau hefjast kl 16:00 á íslenskum tíma.
Ísland á 12 einstaklinga í úrslitum í dag. Þær Eva Margrét og...Silfur og brons á NM í dag
Norðurlandameistarmótið hófst í morgun, 13 einstaklingar í úrslitum í dag
20 sundmenn synda fyrir hönd Íslands á Norðurlandameistaramótinu í sundi nú um helgina. Í morgun fóru fram undarnrásir og komust 13 einstaklingar í úrslit sem fram fara í dag.
Patrik...Norðurlandameistaramótið hefst á morgun laugardag
Norðurlandameistaramótið í sundi hefst á morgun, laugardag, 10. desember og stendur fram til mánudagsins 12. desember. Hópurinn hélt utan í gær en mótið er haldið í Bergen í Noregi.
Á mótinu eru 253...Dómara ráðstefna í Belfast.
Sex Íslenskir sunddómarar héldu til Belfast á Norður Írlandi helgina 25.-27. nóvember sl. Þar tóku þeir þátt í ráðstefnu sem haldin var af LEN, Evrópska sundsambandinu en tæplega 100 dómarar frá 25...Takk sjálfboðaliðar
Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi...Íslands- og Unglingameistaramóti í 25m laug, sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina, lauk nú í kvöld.
Íslands- og Unglingameistaramóti í 25m laug, sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina, lauk nú í kvöld.
Í síðustu grein dagsins setti sveit SH nýtt Íslandsmet í 4x100m fjórsundi karla...Snæfríður Sól bikarmeistari með liði sínu í Danmörku
Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð bikarmeistari um helgina með liði sínu Aalborg Svømmeklub, en þetta er í fjórða skipti á síðustu 10 árum sem liðið nær þessum titli sem þykir mjög góður árangur í...Snæfríður Sól óstöðvandi á bikarkeppninni í Danmörku
Snæfríður Sól gerði sér lítið fyrir í morgun og bætti metið sitt frá því í gær í 100m skriðsundi. Hún synti á tímanum 53,75, gamla metið var 53,88. ...ÍM25 laugardagur - úrslit
Íslandsmeistaramótið í 25m laug hélt áfram í Ásvallalaug í kvöld þegar keppt var til úrslita í 14 greinum.
Vala Dís Cicero hélt uppteknum hætti frá því í gær og setti sitt annað aldursflokkamet á...Íslandsmet í 4x50m fjórsund blönduðu boðsundi
Íslandsmeistaramótið í 25m laug hélt áfram í Ásvallalaug í morgun. Eitt Íslandsmet leit dagsins ljós í boðsundi.
Sveit SH setti Íslandsmet blönduðu boðsundi í 4x50m fjórsundi, sveitin synti á...- Fyrri síða
- 1
- ...
- 26
- 27
- 28
- ...
- 143