Fréttalisti
Snæfríður Sól sigraði B úrlist á Sænska Opna
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti í morgun 100m skriðsund á Stockhom Open á tímanum 55,58 og varð í 9 sæti og synti sig inn í B úrsltin sem fram fóru í dag.
Hún sigraði B úrslitin á tímanum 55,69...Snæfríður Sól synti 50m skriðsund á Stockholm Open
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti í morgun 50m skriðsund á Stockhom Open á tímanum 25,71 og varð í 9 sæti og synti sig inn í B úrsltin sem fram fóru í dag.
Hún bætti tíma sinn í greininni sem var...Anton Sveinn fjórði í 100m bringusundi
Anton Sveinn McKee synti til úrslita í 100m bringusundi á Stockholm Open í dag, hann synti á tímanum 100,94 og varð í fjórða sæti. Hann synti hraðar en í morgun þegar hann synti á 101,18. Eins og í...Anton og Snæfríður syntu í úrslitum á Sænska Opna
Anton Sveinn McKee synti rétt í þessu í úrslitum í 200m bringusundi á Sænska Opna meistaramótinu hann varð þriðji eftir hörku spennandi keppni við Hollendingana Arno Kamminga og Casper Corbeau, Anton...Anton Sveinn og Snæfríður keppa á Stockhom Open
Stockholm Open í sundi hefst á morgun föstudag, 5. apríl en Sundsamband Íslands sendir tvo keppendur á mótið í ár. Það er sundfólk ársins 2023 þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir...Jóhanna Elín keppir á HM50
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir úr SH verður fulltrúi Sundsambands Íslands á Heimsmeistaramótinu í 50m laug í Doha sem hefst sunnudaginn 11. febrúar. Jóhanna Elín mun keppa í 50m flugsundi þann 16...Verklegi hluti þjálfaranámskeiðs SSÍ 1 fór fram um helgina
Um helgina fór fram verklegi hluti þjálfraranámskeið SSÍ í nýju kerfi og gekk helgin ljómandi vel.
Þjálfarastig SSÍ-1[1] er byggt á þrepaskiptu menntunarkerfi World Aquatic þar sem markmiðið...Dómaranámskeið á næstunni
Næstu dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ verða haldið sem hér segir:
7. febrúar 2024 kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug í Reykjavík
28. febrúar 2024 kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug í...Þriðja og síðasta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum í sundi lauk nú í kvöld
Þriðja og síðasta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum í sundi lauk nú í kvöld. Mótið heppnaðist afar vel og var öll umgjörð til fyrirmyndar og voru keppendur og aðrir gestir mjög glaðir hvernig...Öðrum degi á Reykjavíkurleikunum í sundi lauk nú í kvöld og náðist þar stórgóður árangur.
Öðrum degi á Reykjavíkurleikunum í sundi lauk nú í kvöld og náðist þar stórgóður árangur.
Guðmundur Leo Rafnsson ÍRB synti á nýju mótsmeti í morgun í 200m baksundi þegar hann synti á 2:06,43, hann...Reykjavíkuleikarnir 2024
Reykjavikur leikarnir í sundi hófust í gær í Laugardalslaug, föstudag og lét árangurinn ekki á sér standa.- Fyrri síða
- 1
- ...
- 14
- 15
- 16
- ...
- 143