Gleymd ólympísk sundgrein - Plunge for distance
15 dagar í sundið á Ólympíuleikum 2016!
William Dickey er sundgarpur sem fæstir sem þetta lesa kannast við. Hann hefur þó unnið til gullverðlauna í Ólympískum dýfingum og er sá fyrsti, og reyndar sá eini, til þess að hreppa þau.
Greinin sem hann keppti í heitir á engilsaxnesku: "Plunge for distance" sem mætti útleggja á íslensku sem "Rennsli án atrennu", "Lengdardýfingar" eða "Feitur magi, drukknandi maður" (útskýring hér að neðan).





