Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

19.03.2013

Lágmörk ÍM-50 2013

Ágætu félagar Af gefnu tilefni vil ég árétta að lágmörk fyrir ÍM50, sem gefin voru út fyrir áramót í skjali ásamt lágmörkum á önnur mót SSÍ sundárið 2012-2013, hafa hingað til ekki birst umreiknuð fyrir 25m laug eða 16.6m laug á netinu.
Nánar ...
04.03.2013

Gullmót KR 2013

630 íslenskir, danskir og finnskir sundmenn tóku þátt i Gullmóti KR 8.-10 febrúar í Laugardalslaug.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum