Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eygló Ósk úr S.f Ægi synti rétt í þessu 100m baksund á ÓL í Ríó og er komin í undanúrslit á Ólympíuleikum fyrst Íslenskra kvenna.

07.08.2016Eygló Ósk  úr S.f Ægi í Reykjavík synti rétt í þessu 100m baksund á tímanum 1.00.89.  Eygló synti sig ínn í undanúrslit sem verða sýnd í kvöld. Það er besti árangur hjá Íslenskri sundkonu til þessa.
Eygló Ósk á íslandsmetið í greininni,1.00.25 sett á HM í Kazan í ágúst 2015.
Það verður gaman að fylgjast með í kvöld en undanúrslit verða sýnt kl 01.00 á RÚV
Til baka