EYOF 2022 lokið
Þá er 5 daga sundkeppni á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Slóvakíu lokið, þar sem íslenski sundhópurinn stóð sig vel undir handleiðslu Klaus Ohk.
Sundfólkið stakk sér til sunds í 13...
Þá er 5 daga sundkeppni á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Slóvakíu lokið, þar sem íslenski sundhópurinn stóð sig vel undir handleiðslu Klaus Ohk.
Sundfólkið stakk sér til sunds í 13...
Birnir Freyr synti rétt í þessu til úrslita í 100m flugsundi á EYOF. Hann synti á tímanum 55:64 og varð í 5. sæti og bætti aftur tímann sinn síðan í gær, 55:73.
Hann gerði sér lítið fyrir og bætti um...
Ylfa Lind Kristmansdóttir og Nadja Djurovic syntu 50m skriðsund á lokadegi EYOF í morgun.
Ylfa Lind synti á tímanum 27.64, sem er nálægt hennar besta tíma, 27.31 og varð í 28. sæti.
Nadja synti á...
Birnir Freyr synti rétt í þessu í 16 manna úrslitum í 100m flugsundi og varð þriðji í sínum riðli á tímanum 55.73 sem er aðeins 1/100 frá hans besta tíma. Birnir er þriðji inn í 8 manna úrslitin sem...
Keppni á EYOF hélt áfram í morgun. Þar ber hæst að Birnir Freyr gerði sér lítið fyrir og komst aftur inn í 16 manna úrslit sem fram fara í dag.
Hann synti á tímanum 57.15 og er ellefti inn...
Birnir Freyr Hálfdánarson synti til úrslita á EYOF í 200m fjórsundi rétt í þessu og gerði sér lítið fyrir og tryggði sér bronsverðlaunin í greininni.
Birnir bætti tíma sinn síðan í gær og setti...
Ísland átti tvo keppendur í lauginni í morgun á EYOF í Slóvakíu. Nadja Djurovic synti 200m skriðsund á tímanum 2:11,23 og varð í 25 sæti, en hún synti aðeins frá sínum besta tíma. Ylfa...
Birnir Freyr Hálfdánarson synti frábært sund á EYOF rétt í þessu. Birnir synti í 16 manna úrslitum í 200m fjórsundi og bætti tímann sinn um rétt rúmar 2 sekúndur síðan í morgun og hann...
Birnir Freyr Hálfdánarson synti í morgun í undanrásum í 200m fjórsundi á tímanum 2:07.52 og varð fimmti inn í 16 manna úrslitin sem verða synt seinnipartinn í dag. Birnir bætti tíma sinn...
Sundfólkið okkar hóf keppni á EYOF í morgun. Ylfa Lind Kristmansdóttir úr Ármanni og Nadja Djurovic úr S.d Breiðabliks hófu daginn á 100m skriðsundi.
Nadja synti á tímanum 1:00.40 og varð í 33...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu.
Um 6.000 þátttakendur frá 48 löndum í Evrópu taka þátt á...
Anton Sveinn McKee synti rétt í þessu til úrslita í 200m bringusundi á opna spænska meistaramótinu í sundi sem fram fer í Barcelona.
Anton synti á tímanum 2:13.05 og tryggði sér silfurverðlaun í...