Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

12.04.2022

IMOC 2022

Íslandsmótið í garpasundi (IMOC) verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 6. og 7. maí. Keppt er í 25m laug. Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 28. apríl 2022. Þeir sem ekki hafa yfir að...
Nánar ...
10.04.2022

Viðurkenningar eftir ÍM50 2022

Á ÍM50 er hefðin að veita viðurkenningar fyrir góðan árangur á og á milli ÍM50 móta. Eftirtaldir bikarar voru veittir: Sigurðarbikarinn - er gefinn í minningu Sigurðar Jónssonar Þingeyings fyrir besta...
Nánar ...
11.03.2022

Nýjar reglugerðarbreytingar

SSÍ hefur á undanförnum vikum unnið að og samþykkt nýjar reglugerðarbreytingar sem hafa áhrif á komandi mót hjá okkur.   Uppfærslur á reglugerðum móta Reglugerð ÍM50 hefur verið uppfærð í...
Nánar ...
01.03.2022

Æfingahelgi framtíðarhóps 26.-27 febrúar

Frábærri æfingahelgi hjá Framtíðarhópi lokið. Það var mikið um að vera eins og sjá má á myndunum, frábær hópur sem stóð sig vel. Frábær hópur þjálfara frá félögunum mættu með sínu sundfólki og...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum