SSÍ með 5 keppendur á EYOF 2022
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu.
Um 6.000 þátttakendur frá 48 löndum í Evrópu taka þátt á...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu.
Um 6.000 þátttakendur frá 48 löndum í Evrópu taka þátt á...
Anton Sveinn McKee synti rétt í þessu til úrslita í 200m bringusundi á opna spænska meistaramótinu í sundi sem fram fer í Barcelona.
Anton synti á tímanum 2:13.05 og tryggði sér silfurverðlaun í...
Anton Sveinn McKee tekur þátt í Spænska opna meistaramótinu sem fer fram í Barcelona þessa dagana. Þetta mót er liður í undirbúningi hans fyrir Evrópumeistaramótið í 50m laug sem hefst í Róm 11...
Hér að neðan sjáið þið hvað er framundan hjá SSÍ á næstu vikum.
Eyof verður í Slóvakíu dagana 24. – 30 júlí, SSÍ sendir 5 þátttakendur á þá leika, þrjár sundkonur, þær,Ylfu Lind...
Freyja Birkisdóttir synti í morgun 400m skriðsund á lokadegi EMU í Búkarest. Freyja synti á tímanum 4:27.40 sem er nákvæmlega sami tími og hennar besti í greininni. Hún varð í 26. sæti.
Þá hafa...
Þriðji og síðasti keppnishluti á Norðurlandamóti Æskunnar fór fram í morgun. Árangurinn var ágætur og íslenska sundfólkið náði að blanda sér í topp fimm í nokkrum greinum.
Bestum árangri á...
Einar Margeir synti rétt í þessu í 16 manna úrslitum á EMU í Búkarest. Hann synti á tímanum 1.03.77 og varð í 15 sæti. Þetta er flottur árangur hjá Einari en hann á möguleika á að taka aftur...
Einar Margeir Ágústsson synti gríðarlega vel á EMU í Búkarest í morgun og setti nýtt unglingamet og piltamet. Hann mun síðar í dag synda í 16 manna úrslitum. Einar Margeir fór 100 M bringusund á...
Freyja Birkisdóttir var sú eina sem stakk sér til sunds í morgun á EMU í Búkrest. Freyja synti 800m skriðsund á tímanum 9:13.95. en hennar besti tími í greininni er 9:08.86. Freyja mun synda á...
Norðurlandamót Æskunnar fer fram í Tallin í Eistlandi um helgina 9. – 10. Júlí. Þjóðirnar sem taka þátt eru Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Lettland, Litáen, Noregur, Svíşjóğ og Eistland.
Keppt...
Einar Margeir Ágústsson gerði sér lítið fyrir og bætti sinn besta tíma í 200m bringusundi á sínu fyrsta stórmóti. Hann endaði í fjórða sæti í sínum riðli á tímanum 2:23,45 og hefur því bætt sinn...