Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara
Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til starfa í yngri hópum félagsins.
Félagið er með æfingaaðstöðu í Breiðholtslaug og í Laugardalslaug. Um er að ræða viðveru að jafnaði 2-3 virka daga í viku á...
Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til starfa í yngri hópum félagsins.
Félagið er með æfingaaðstöðu í Breiðholtslaug og í Laugardalslaug. Um er að ræða viðveru að jafnaði 2-3 virka daga í viku á...
Símon Elías Statkevicius synti 50m skriðsund í morgun á tímanum 23,27 sem er flott bæting hjá honum.
Eldri tími hans í greininni var 23,49.
Símon Elías hefur þá lokið keppni á EM50 í Róm, en þetta er...
Jóhanna Elín synti 50m skriðsund í morgun á EM50, hún synti í öðrum riðli á tímanum 26,29.
Hennar besti tími á árinu er 26,09 sem hún synti á ÍM50 í apríl og svo náði hún aftur sama tíma í...
Anton Sveinn synti til úrslita í 200m bringusundi á EM50 í kvöld. Anton synti mjög vel útfært sund og varð í 6. sæti.
Mjög góður árangur hjá Antoni sem hefur nú lokið keppni á þessu sundári. Hann...
Ísland var með tvo sundmenn í 16 manna úrslitum í kvöld. Snæfríður Sól synti 200m skriðsund og varð í 15. sæti á tímanum 2:01,70 sem er hraðari tími en hún synti á í morgun.
Góður árangur hjá...
Frábær morgun á degi 3 hér í Róm. Snæfríður Sól synti 200m skriðsund á 2:02,00 og varð fyrsti varamaður inn í úrslit. Það kom fljótlega í ljós úrskráning úr sundinu og er Snæfríður nú komin inn í...
Dagur tvö á EM50 hófst með 50m flugsundi kvenna. Þar synti Jóhanna Elín í fyrsta riðli og kom þriðja í bakkann á tímanum 27,71 sem er besti tími hennar á þessu ári.
Símon Elías var næstur og...
Við hjá SSÍ erum svo heppin að hafa tvo dómara með okkur hér í Róm, en þau standa vaktina hér nánast allan daginn við sundlaugarbakkann.
Það eru alþjóðadómararnir, Björn Valdimarsson og Ingibjörg Ýr...
Evrópumeistaramótið í sundi hófst í morgun í Róm á Ítalíu. Símon Elías Statkevicius stakk sér fyrstur til sunds af íslensku keppendunum. Hann synti 50m flugsund í fyrstu grein í fyrsta...
Sundfólkið okkar hélt til Barcelona þ.1 ágúst s.l. þar sem þau voru við æfingar og undirbúning fyrir Evrópumeistaramótið í sundi. Sérstök áhersla var lögð á að velja stað þar sem sundfólkið...
Sunddeild Fjölnis óskar eftir þjálfara í sundskóla félagsins fyrir veturinn 2022-2023.
Sunddeild Fjölnis er metnaðarfull sunddeild í uppvexti. Æskilegt er að viðkomandi einstaklingur hafi...