Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

01.03.2022

Sunddeild KR auglýsir eftir yfirþjálfara

  Sunddeild KR óskar eftir yfirþjálfara til starfa í haust þegar nýtt tímabil hefst. Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með uppbyggingu deildarinnar og þjálfun allra hópa hennar í samvinnu við...
Nánar ...
30.01.2022

Lokadagur á RIG 2022 í sundi - úrslit

  Í 50m baksundi kvenna sigraði Steingerður Hauksdóttir úr SH á tímanum 29.77 í hörku keppni við Karoline Soerensen frá Danmörku, sem synti á tímanum 29.83 Tobias B Bjerg sigraði örugglega í 50m...
Nánar ...
30.01.2022

Lokadagur á RIG 2022 í sundi.

  Þriðji og síðasti dagur sundkeppni á RIG 2022 er í dag og úrslit hefjast kl. 16:45. Þar má búast við spennandi keppni í mörgum greinum. Fyrsta grein er 50m baksund kvenna þar sem Steingerður...
Nánar ...
29.01.2022

Dagur tvö á RIG 2022

Úrslit á degi tvö á Reykjavík International Games í sundi. Fyrsta grein í dag var 50m baksund karla þar sem Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB sigraði á tímanum 27.71 Stefanía Sigurþórsdóttir úr Sunddeild...
Nánar ...
05.01.2022

Framtíðarhópur - breytt dagsetning

Gleðilegt ár kæru félagar! Ákveðið hefur verið að færa æfingahelgi framtíðarhóps sem fram átti að fara 15. - 16, janúar fram í febrúar. Ný dagsetning er helgina 26. – 27. febrúar 2022 og...
Nánar ...
21.12.2021

Vetrardeild í sundknattleik lokið

Í vetur hófst skipulögð deildarkeppni í sundknattleik, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi í fjölmörg ár.  Fimm lið voru skráð til leiks; tvö lið frá Sundfélagi Hafnarfjarðar, tvö lið frá...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum