Fréttalisti
Frábær árangur hjá Antoni Sveini í dag- nýtt íslandsmet í 200m bringusundi.
Anton Sveinn Mckee synti í dag 200 metra bringusund á spænska meistaramótinu sem fram fer við Torremolinos, Anton Sveinn gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í greininni þegar hann synti á...IMOC 2022
Íslandsmótið í garpasundi (IMOC) verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 6. og 7. maí. Keppt er í 25m laug.
Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 28. apríl 2022. Þeir sem ekki hafa yfir að...Fundur með FINA, LEN,danska sundsambandinu og danska íþróttasambandinu
Björn Sigurðsson formaður SSÍ átti nýlega góðan fund ásamt danska sundsambandinu með forseta alþjóða sundsambandsins FINA og forseta og varaforseta evrópska sundsambandsins LEN.
Einnig sat fundinn...Viðurkenningar eftir ÍM50 2022
Á ÍM50 er hefðin að veita viðurkenningar fyrir góðan árangur á og á milli ÍM50 móta. Eftirtaldir bikarar voru veittir:
Sigurðarbikarinn - er gefinn í minningu Sigurðar Jónssonar Þingeyings fyrir besta...Lokadagur ÍM50 - Frábær árangur um helgina
Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslaug lauk nú rétt í þessu.
Frábær árangur náðist á mótinu þar sem aldursflokkamet féllu og fjöldi sundfólks komst undir lágmörk í æfinga og...6 met féllu og fjöldi lágmarka náðust á öðrum degi ÍM50
Öðrum degi af þremur er nú lokið á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslaug.
Í byrjun þessa árs hófst skráning á nýrri metaskrá með breyttum aldursflokkum, sem færir okkur í þann strúktúr...6 aldursflokkamet og EM lágmark á fyrsta degi ÍM 50
Fyrsta degi af þremur er nú lokið á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslaug.
Í byrjun þessa árs hófst skráning á nýrri metaskrá með breyttum aldursflokkum, sem færir okkur í þann strúktúr...FINA Bureau meets, makes decisions on Russian and Belarusian athletes and event hosting
...Tvö aldursflokkamet í Ásvallalaug um helgina
Góður árangur náðist á Ásvallamóti SH um helgina, mótið er liður í lokaundirbúningi fyrir Íslandsmeistaramóti í 50m laug, (ÍM50) sem haldið verður helgina 8. – 10. apríl í...Nýjar reglugerðarbreytingar
SSÍ hefur á undanförnum vikum unnið að og samþykkt nýjar reglugerðarbreytingar sem hafa áhrif á komandi mót hjá okkur.
Uppfærslur á reglugerðum móta
Reglugerð ÍM50 hefur verið uppfærð í...Anton Sveinn kominn inn á HM50 og EM50 í 100m og 200m bringusundi.
Anton Sveinn McKee synti í morgun 200m bringusund á TYR PRO mótaröðinni í Westmont í Bandaríkjunum. Anton gerði sér lítið fyrir og varð fyrstur inn í úrslita sundið sem fram fór nú í kvöld...- Fyrri síða
- 1
- ...
- 32
- 33
- 34
- ...
- 141