Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir tengdar landsliðinu okkar

30.03.2021 14:19

EM50 hópurinn valinn

Þar sem undirbúningur fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug (ÍM50) getur ekki farið fram með eðlilegum hætti vegna nýrra samkomutakmarkana, sem tóku gildi 25. mars, hefur Sundsamband Íslands...
Nánar ...
22.03.2021 16:00

Landsliðshópar eftir Ásvallamótið

Eftir Ásvallamótið í Hafnarfirði nú um helgina bættust nokkrir sundmenn við æfingahópa og í verkefni SSÍ í vor og sumar.  Á mótinu syntu eftirtaldir aðilar undir lágmarki á NÆM...
Nánar ...
06.03.2021 18:14

Jóhanna Elín með EM50 lágmark

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, sundkona í SH, synti rétt í þessu undir EM50 lágmarki í 50m skriðsundi á móti í San Antonio í Texas. Jóhanna synti á tímanum 26,35,en lágmarkið er 26,38. Jóhanna Elín...
Nánar ...
05.03.2021 16:53

Snæfríður með Íslandsmet og EM lágmark

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var rétt í þessu að setja nýtt glæsilegt Íslandsmet í 200m skriðsundi og synti hún einnig undir B lágmarki á Ólympíuleikana sem fram fara í Tokýo í sumar. Snæfríður...
Nánar ...
18.02.2021 09:26

Æfingabúðir úrvalshópa 19-23. feb

Á morgun, föstudaginn 19. febrúar hefjast æfingabúðir úrvalshópa SSÍ og standa þær yfir fram á þriðjudaginn 23. febrúar.  Hópurinn samanstendur m.a. af sundfólki sem er með lágmark á EM50 sem...
Nánar ...
12.02.2021 14:18

Landsliðshópar eftir RIG

Reykjavík International var fyrsta sundmótið á þessu ári í 50m laug þar sem sundfólk gat náð lágmörkum fyrir alþjóðleg meistaramót og einnig í landsliðshópa. Árangur helgarinnar fór fram úr...
Nánar ...
11.01.2021 09:24

Æfingadagur landsliðshópa

Þann 16. janúar næstkomandi fer fram æfingadagur landsliðshópa SSÍ í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Þetta er fyrsta verkefni sambandsins á nýju ári og vonum við að þau verði enn fleiri og stærri í sniðum...
Nánar ...