Beint á efnisyfirlit síðunnar

EM50 - keppendur og greinar

15.05.2021

Evrópumeistaramótið í 50m laug mun fara fram dagana 17.-23. maí nk. í Búdapest í Ungverjalandi. Alls hafa 5 einstaklingar náð tilskyldum árangri inn á mótið og flugu þau út 13. maí ásamt þjálfurum og fylgdarliði.

Eyleifur Jóhannesson yfirmaður landsliðsmála fer sem landsliðsþjálfari og fararstjóri og þá verður Björn Sørensen, þjálfari Snæfríðar með hópnum sem aðstoðarþjálfari. Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari sér svo til þess að halda fólkinu okkar í toppstandi á mótinu. Hörður J. Oddfríðarson ritari SSÍ verður með hópnum út sem fjölmiðlafulltrúi en hann flaug til móts við hópinn í morgun.

Nafn og greinar

  Bestu tímar 
2021
  Bestu tímar
(Pb)
  Dagsetning
(Pb)
  EM50 2021
                 
Dadó Fenrir Jasminuson - SH
20. maí - 50m flugsund
22. maí - 50m skriðsund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
 
25,28
23,33
 


25,28
23,12

 
25. apr 2021
20. apr 2018
   
                 
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir - SH
17. maí - 50m skriðsund
21. maí - 100m skriðsund
22. maí - 50m flugsund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
26,36
57,66
27,67
 
26,03
57,61
27,67
 
25. jan 2020
15. mar 2020
24. apr 2021
 
26,18

                 
Kristinn Þórarinsson - Fjölnir
17. maí - 50m baksund
19. maí - 100m baksund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
26,50
59,19 
 
25,95
56,53
 
7. apr 2019
6. apr 2019
  26,66 
                 
Snæfríður Sól Jórunnardóttir - Aalborg
19. maí - 200m skriðsund
21. maí - 100m skriðsund
23. maí - 400m skriðsund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
2:00,50
57,05
4:20,75
 
2:00,50
56,31
4:20,75
 
5. mar 2021
12. júl 2018
20. apr 2021
   
                 
Steingerður Hauksdóttir - SH
17. maí - 50m skriðsund
18. maí - 50m baksund
 
26,64
29,49
 
26,45
29,46
 
2. jún 2019
17. júl 2020
 
26,98
29,43 

 

 


 

Myndir með frétt

Til baka