Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framtíðarhópur SSÍ - Æfingahelgi 15-16. janúar 2022

20.12.2021

Framtíðarhópur SSÍ hefur verið valinn fyrir næsta verkefni.

Æfingahelgi Framtíðarhóps SSÍ verður haldin í Laugardal í Reykjavík, helgina 15. - 16. janúar 2022.
Markmið með æfingahelgum Framtíðarhóps er að fræða og hvetja upprennandi sundfólk, einnig til að
styrkja liðsheildina. Vonast er til að þessar helgar virki hvetjandi, auki metnað hjá sundfólki til að ná árangri og að góð vinabönd myndist óháð félögum og búsetu.

Dagskráin verður fjölbreytt, það verða tvær æfingar, þrír fyrirlestrar og hópefli. Einnig verður boðið upp á fyrirlestur/spjall fyrir foreldra sundfólks í hópnum. Allir þessir viðburðir fara fram í Laugardalnum. 

Gist verður á Farfuglaheimilinu Dalur, í 4-5 manna herbergjum með uppábúnum rúmum.

Fyrirlesarar helgarinnar verða þau:
Bragi Reynir Sæmundsson, Sálfræðingur
Eyleifur Ísak Jóhannesson, Yfirmaður landsliðsmála hjá SSÍ
Jakob Jóhann Sveinsson, fyrrverandi afreksmaður í sundi

Eftirfarandi hópur fékk boð í hópinn og óskum við þeim til hamingju með árangurinn:

Drengir fæddir 2007-2009 - Fæðingarár - Félag
Arnar Logi Ægisson 2007 SH
Arnór Egill Einarsson 2007 SH
Árni Þór Pálmason 2009 ÍRB
Benedikt Kári Theódórsson 2007 SH
Björn Ingvi Guðmundsson 2007 SH
Daði Hrafn Falsson 2008 ÍRB
Denas Kazulis 2008 ÍRB
Dominic Daði Wheeler 2007 Ægir
Gísli Kristján Traustason 2009 ÍRB
Hólmar Grétarsson 2008 SH
Karl Björnsson 2008 SH
Magnús Viðar Jónsson 2008 SH
Nikolai Leó Jónsson 2008 ÍRB
Oliver Kaldal 2007 Ægir
Ragnar Halldórsson 2009 Breiðablik

Stelpur fæddar 2008-2010 - Fæðingarár - Félag
Adríana Agnes Derti 2010 ÍRB
Ásdís Gunnarsdóttir 2008 UMFA
Ástrós Lovísa Hauksdóttir 2008 ÍRB
Bjarndís Olga Hansen 2010 Ægir
Elísabet Arnoddsdóttir 2009 ÍRB
Embla Dögg Helgadóttir 2008 Ægir
Eydís Arna Isaksen 2008 Óðinn
Freydís Lilja Bergþórsdóttir 2009 ÍRB
Gabija Marija Savickaité 2008 ÍRB
Hulda Björg Magnúsdóttir Nielsen 2008 Ægir
Ísabella Jóhannsdóttir 2010 Óðinn
Katrín Lóa Ingadóttir 2008 Óðinn
Margrét Anna Lapas 2009 Breiðablik
Sólveig Freyja Hákonardóttir 2009 Breiðablik
Tinna Karen Sigurðardóttir 2008 SH
Ylfa Lind Kristmannsdóttir 2008 Ármann
Þórey Margrét Magnúsdóttir 2009 Breiðablik 

Til baka