Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

07.04.2018

EM50 lágmark hjá Predrag Milos

Predrag Milos synti í morgun á Ásvallamótinu í sundi undir EM50 lágmarki. Evrópumeistarmótið í 50m laug verður haldið í Glasgow fyrstu vikuna í ágúst.
Nánar ...
14.03.2018

Þröstur á meistaramóti í USA

Þröstur Bjarnason úr ÍRB æfir og keppir þessa mánuðina með McKendree skólanum í Bandaríkjunum, þar sem hann leggur stund á háskólanám. Meistaramót NCAA í 2. deild
Nánar ...
27.01.2018

Eygló á EM, Adele og Kristín Helga á NÆM

Í dag fór fyrsti úrslitahluti Reykjavíkurleikanna 2018 fram í Laugardalslaug. Góð stemning var í húsinu en mótinu var sjónvarpað beint á RÚV. Helstu afrek dagsins eru þau að Eygló Ósk Gústafsdóttir, sem syndir fyrir Neptun í Svíþjóð náði lágmarki á Evrópumeistaramótið í 50m laug sem haldið verður í Glasgow í Skotlandi í sumar. Þetta er fyrsta lágmark hennar á mótið.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum