Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðsludagur fyrir íþróttakennara og heilsufræðinga laugardaginn 14.apríl

04.04.2018

 Laugardaginn 14. apríl mun Fræðslunefnd Sundsambands Íslands bjóða íþróttakennurum og heilsufræðingum upp á fræðsludag. 

Meginefni dagsins er efling sundkennslu í grunnskólum landsins. Dagskráin hefst kl. 10 og stendur til kl. 14.

Dagskrá:

  1. Gaman í sundi? Dilla (Dýrleif Skjóldal) leikskólakennari og sundþjálfari yngri barna í rúm 20 ár.

  2. Vatnshræðsla, hvað getum við gert? Hulda Bjarkar, Íþrótta- og heilsfræðingur, B.Sc. í íþróttafræði og M.Ed. í heilsuþjálfun og kennslu.

  3. Kaffihlé

  4. Sundknattleikur í sundkennslu er það eitthvað sem hægt er að nota? Mladen Tepavcevic: Íþróttafræðingur, sundkennari og sund- og sundknattleikþjálfari í SH frá 2005, American and World Swimming Coaches Associacion þjálfari stig 4 af 5. Atvinnumaður í sundi, Ólympíufari ofl.

  5. Sérkennsla og kennsla fatlaðra nemendaIngi Þór Einarsson, Lektor við HR, landsliðsþjálfari fatlaðra í sundi, ráðgjafi fyrir IPC í málefnum sundmanna með þroskahamlanir.

 

Nánari upplýsingar og dagskrá finnið þið hér:  Fræðsludagur fyrir sundkennara.pdf

Til baka