Beint á efnisyfirlit síðunnar

EM50 lágmark hjá Predrag Milos

07.04.2018

Predrag synti á tímanum 23:22 en lágmarkið er 23:26. Frábært hjá Predrag.

Þá hafa tveir sundmenn náð lágmarki á EM50 en Eygló Ósk er einnig búin að synda undir lágmarki fyrir EM50 í 100m baksundi á RIG í janúar og í gær synti hún 50m baksund á 29:37 á opna Sænska meistarmótinu sem er einnig undir lágmarki á EM50. 

Það verður gaman að fylgjast með sundfólkinu okkar um helgina.  Einnig má geta þess að Íslandsmeistarmótið í 50m laug hefst eftir tvær vikur og þá fáum við áfram að fylgjast með okkar fremsta sundfólki.

Ásvallamótið í sundi heldur áfram í dag og á morgun sunnudag.

Til baka