Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

21.07.2013

Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2013

Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2013 fór fram síðastliðinn fimmtudag í Nauthólsvík. Fjörtíu og fjórir keppendur luku keppni í karla og kvennaflokkum og 1km og 3km vegalengdum. Heildarúrslit mótsins má sjá með því að smell...........
Nánar ...
17.07.2013

Landsliðið í sundi með sérstaka síðu á Facebook

Landsliðshópurinn sem keppir á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug, sem fram fer í Barcelona nú í júlí, er við æfingar í Canet í Frakklandi. Þau hafa komið upp síðu á Facebook sem heitir Landsliðið í sundi. Gott framtak og þar verður örugglega nýjustu upplýsingarnar um HM50 í Barcelona að hafa jafnóðum. Þetta er sundfólkið Anton Sveinn Mckee, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir. Með þeim eru þau Jacky Pellerin landsliðsþjálfari og Unnur Snædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari.
Nánar ...
14.07.2013

NÆM 2013 lokið !

Þá er NÆM 2013 lokið. Ísland nældi sér í 4 bronsverðlaun- Harpa Ingþórsdóttir vann til verðlauna í 400m og 800m skriðsundi, Þröstur varð þriðji í 1500m skriðsundi, fjórða bronsið kom í boðsundi þar...
Nánar ...
14.07.2013

EMU -loka dagur

Rétt í þessu varð síðustu undanrásum að ljúka hér í Proznan í Póllandi.  Kristinn Þórarinsson synti 400m fjórsund á tímanum 4:37.70 og bætti sinn besta tíma í greininni.  Synti sundið...
Nánar ...
14.07.2013

Næm 3.hluti

Krakkarnir stóðu sig vel í morgun, Þröstur Bjarnason náði í þriðja bronsið fyrir Ísland í 1500m skriðsundi, hann synti á tímanum 16.39.20 og bætti árangur sinn um tæpar 6 sek.  Eydís synti 400m...
Nánar ...
13.07.2013

Næm hluti 2- tvö brons í dag !

Hafþór og Þröstur syntu vel í dag 400m skriðsund og bættu þeir báðir sína tíma.  Þröstur synti á 4.14.06 og Hafþór synti á 4.13.84. Í lokagrein mótsins syntu krakkarnir boðsund 4x200m skriðsund...
Nánar ...
13.07.2013

NYC fyrsti hluti

Harpa Ingþórsdóttir hóf keppni fyrir hönd Íslands í morgun og hafnaði í þriðja sæti í 400m skriðsundi kvenna, flottur árangur hjá henni.  Danir voru sigursælir í morgun og sigruðu í 7 greinum af...
Nánar ...
13.07.2013

EMU - Dagur 4

Ólöf Edda og Íris Ósk hafa nú lokið keppni á Evrópumóti Unglinga í Póllandi.  Kristinn á eitt sund eftir 400m fjórsund á morgun.  Öll syntu þau í undanrásum í morgun rétt við sína bestu...
Nánar ...
12.07.2013

EMU - dagur 3

Íris Ósk og Kristinn voru rétt við að komast í undanúrslit í sínum greinum og Ólöf Edda bætti sinn besta tíma. Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 50 baksund á tímanum 31,06 enn til að komast í undanúrslit...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum