Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sunddeild Stjörnunnar leitar að sundþjálfara.

19.07.2013

Sunddeild Stjörnunnar leitar að sundþjálfara.

 

Sunddeild Stjörnunnar er að leita að þjálfara fyrir aldurshópinn 5-10ára fyrir komandi sundtímabil (Sept-Maí). Þjálfað er 2-3 daga í viku eftir samkomulagi og telst starfið sem 25% starf, hentar vel með annari vinnu sem og skóla.

Gerð er krafa um:

·         20ára aldurstakmark

·         Reynslu af sundíþróttinni

·         Menntun sem nýtist í starfi

·         Sjálfstæð vinnubrögð

·         Frumkvæði

Sunddeild Stjörnunnar hefur mikið starf allt frá ungbarnasundi og uppúr, sinnir um 200 iðkenndum á öllum aldri á meðalmánuði í 4 sundlaugum í Garðabæ og á Áfltanesi. Sunddeildin er ein af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ og leggur metnað sinn að byggja upp gott starf sem iðkenndur njóta góðrar hreyfingar, jákvæðu umhverfi og sérstílað á áhuga hvers og eins.

Umsóknir sendast á sund@stjarnan.is 

Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 856-2752 hjá Friðbirni yfirþjálfara eftir kl.17 á daginn

 

Til baka