Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2013

21.07.2013Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2013 fór fram síðastliðinn fimmtudag í Nauthólsvík.  Fjörtíu og fjórir keppendur luku keppni í karla og kvennaflokkum og 1km og 3km vegalengdum.  Heildarúrslit mótsins má sjá með því að smella hér.

Eins og sjá má á myndinni er það ekki nýtt að íslendingar syndi i sjónum.  Myndin er í eigu Ljósmyndasafns Reykjavíkur og er tekin af Magnúsi Ólafssyni, líklega 1. ágúst 1909 þegar sundskálinn Grettir við Skerjafjörð var vígður.  Líklega er það íslenski hvítbláinn sem blaktir í bátnum.

Til baka