Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

09.12.2015

Duel in the Pool - Eygló og Hrafnhildur keppa

Dagana 11. og 12. desember fer fram svokallað Duel in the Pool mót í Indianapolis þar sem úrvalslið Bandaríkjanna keppir gegn úrvalsliði Evrópu. Þær Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi og Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH synda báðar fyrir
Nánar ...
07.12.2015

EM farar komnir heim

Þá eru EM fararnir komnir heim heilu og höldnu. Eygló Ósk fer á morgun til USA ásamt Jacky landsliðsþjálfara til að keppa með Evrópuúrvalinu í sundi á móti úrvali USA. Þar hittir Eygló Ósk fyrir Hrafnhildi Lúthersdóttur sem einnig var valin í Evrópuúrvalið. Til stóð að halda Evrópuförunum smámóttöku, en af því varð ekki vegna veðurs. Þess í stað stefnum við að því að hafa góða móttöku á Þorláksmessu þar sem við gerum upp árið 2015, útnefnum sundfólk ársins og farið yfir áætlanir næsta árs. Þá kynnum við Ólympíuhóp SSÍ.
Nánar ...
04.12.2015

Eygló Ósk með önnur bronsverðlaun á EM 25 og nýtt íslandsmet!

Eygló Ósk setti aftur íslandsmet í 200m baksundi, bætti tímann sinn síðan í morgun, hún synti á 2.03.53. Í morgun synti hún á 2.03.96. Hún náði sér aftur í bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Ísrael. Glæsiegur árangur hjá Eygló Ósk. http://www.dailymotion.com/video/x2rpnpu_european-short-course-swimming-championships-netanya-2015_sport
Nánar ...
03.12.2015

Eygló Ósk synti á tímanum 57.42 og varð þriðja !

Eygló Ósk synti til úrslita á EM25 rétt í þessu á tímanum 57.42 á nýju íslandsmeti og varð í þriðja sæti á Evrópumeistarmótinu, Glæsilegur árangur hjá Eygló. Þetta er besti árangur hjá Sundkonu á Evrópumeistaramóti til þessa.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum