Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur tvö á ÍM50

24.04.2016

ÍM50 hélt áfram í gær  laugardag. Anton sigraðií 50m bringusundi og var mjög nálægt íslandsmeti Jakob Jóhanns sem sett var í Róm árið 2009.

Nú þegar hafa fjórir sundmenn náð Lágmarki á EM50 sem haldið verður í London um miðjan maí, en þau eru Anton Sveinn, Eygló Ósk, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Bryndís Rún.  Þá hafa þær Sunneva Dögg, Snæfríður Jórunnardóttir og Eydís 'Osk Kolbeinsdóttir náð lágmarki fyrir Evrópumeistarmót unglinga sem haldið verður í Ungverjalandi júlí.  Brynjólfur Óli Karlsson og Stefanía Sigurþórsdóttir hafa náð lágmörkum á Norðurlandameistarmót æskunnar sem haldið verður í Finnlandi í júlí.

Nánari úrslit af mótinu er hægt að finna með því að skoða þennan hlekk:

http://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/15409/live/index.html


 

 

Myndir með frétt

Til baka