RIG hefst í dag - sund byrjar á föstudag
Reykjavík International Games (RIG) hefjast formlega í dag, miðvikudaginn 21. janúar, með fjölmörgum íþróttagreinum á dagskrá víðs vegar um borgina. Sundið á RIG fer þó ekki af stað fyrr en á...
Reykjavík International Games (RIG) hefjast formlega í dag, miðvikudaginn 21. janúar, með fjölmörgum íþróttagreinum á dagskrá víðs vegar um borgina. Sundið á RIG fer þó ekki af stað fyrr en á...
Við hjá Sundsambandi Íslands erum einstaklega stolt af Andreu Elíasson, sem fékk glæsilega umfjöllun á RÚV í dag fyrir árangur sinn í sundfimi.
Andrea hefur um tíma verið að gera frábæra hluti á...
Við förum inn í nýtt ár með krafti og viljum bæta við okkur öflugum einstaklingum.
Yfirþjálfari – ábyrgð á elstu hópunum, faglegri stefnu deildarinnar og daglegu starfi.
Æfingar fara fram í...
Sundkona ársins 2025 er Snæfríður Sól Jórunnardóttir
Snæfríður Sól er 25 ára gömul og syndir fyrir Álaborg í Danmörku. Hún náði bestum árangri íslenskra kvenna í sundi árið 2025.
Snæfríður Sól hefur...
Ungversku bikarkeppninni í samhæfðri sundfimi (Artistic Swimming) lauk um síðustu helgi, þar sem Andrea Elíasson, íslensk-japönsk keppandi, tók þátt fyrir hönd Íslands. Andrea átti afar...
Skráning er nú opin á SSÍ-1 þjálfaranámskeið Sundsambands Íslands fyrir árið 2026. Námskeiðið er byggt á þrepaskiptu menntunarkerfi World Aquatics og hefur það markmið að efla fagþekkingu...
Fimmti dagur Evrópumeistaramótsins í sundi hófst í morgun, en það voru sprettirnir sem tóku upp megnið af dagskránni í dag. Tveir sundmenn Íslands náðu að bæta sig í sínum greinum; Ýmir Chatenay...
Fjórði dagur Evrópumeistaramótsins í Lublin, Póllandi hófst í morgun, og syntu fimm keppendur fyrir Íslands hönd, en það var hún Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem stóð upp úr og synti sig inn í...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu í úrslitum í 200m skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Lublin, Póllandi. Eftir gríðarlega sterkt sund meðal hröðustu sundkvenna Evrópu, þar sem m.a. var...
Íslendingar stungu sér enn og aftur til sunds í morgun á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Lublin, Póllandi.
Það var boðsundssveitin sem stóð upp úr í þessum hluta í 4x50m skriðsundi...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í Lublin, Póllandi.
Snæfríður synti gríðarlega vel og varð önnur í...
Á öðrum degi Evrópumeistaramótsins tryggði Snæfríður Sól Jórunnardóttir sér sæti í undanúrslitin í kvöld þegar hún synti 200m skriðsund á 1:55.04 og hafnaði í 6.sæti.
Glæsilegur morgunhluti hjá...