Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

19.01.2026

RIG hefst í dag - sund byrjar á föstudag

Reykjavík International Games (RIG) hefjast formlega í dag, miðvikudaginn 21. janúar, með fjölmörgum íþróttagreinum á dagskrá víðs vegar um borgina. Sundið á RIG fer þó ekki af stað fyrr en á...
Nánar ...
15.12.2025

Sundfólk ársins 2025

Sundkona ársins 2025 er Snæfríður Sól Jórunnardóttir Snæfríður Sól er 25 ára gömul og syndir fyrir Álaborg í Danmörku. Hún náði bestum árangri íslenskra kvenna í sundi árið 2025. Snæfríður Sól hefur...
Nánar ...
06.12.2025

EM25: Tvær bætingar í morgun!

Fimmti dagur Evrópumeistaramótsins í sundi hófst í morgun, en það voru sprettirnir sem tóku upp megnið af dagskránni í dag. Tveir sundmenn Íslands náðu að bæta sig í sínum greinum; Ýmir Chatenay...
Nánar ...
05.12.2025

Snæfríður sjötta á EM25 í 200m skriðsundi

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu í úrslitum í 200m skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Lublin, Póllandi. Eftir gríðarlega sterkt sund meðal hröðustu sundkvenna Evrópu, þar sem m.a. var...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum