EM25 hefst á morgun - 10 sundmenn að keppa
Evrópumeistaramótið í 25m laug hefst á morgun, 2.desember, í Lublin, Póllandi. Keppt verður í undanrásum, undanúrslitum og úrslitum næstu daga fram á sunnudaginn 7.desember.
Ísland er með stórt lið...
Evrópumeistaramótið í 25m laug hefst á morgun, 2.desember, í Lublin, Póllandi. Keppt verður í undanrásum, undanúrslitum og úrslitum næstu daga fram á sunnudaginn 7.desember.
Ísland er með stórt lið...
Áfram héldu íslensku sundmennirnir að standa sig vel á Norðurlandameistaramótinu; nokkrir bættu sig en fleiri komu sér inn í úrslit í kvöld.
Þau sem ætla að reyna að næla sér í verðlaun í kvöld í...
Laugardagskvöldið á Norðurlandameistaramótinu skilaði enn einni magnaðri kvöldstund í Laugardalslaug, þar sem sundmenn í bæði opnum flokkum og paraflokkum sýndu frábærar frammistöður. Met féllu á...
Á morgun, föstudaginn 28. nóvember, hefst Norðurlandameistaramótið í sundi 2025 í Laugardalslaug, þar sem fremstu sundmenn Norðurlandanna mætast í þriggja daga keppni. Ísland tekur þátt bæði með...
Þær Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Freyja Birkisdóttir urðu í dag bikarmeistarar í Danmörku ásamt liði sínu Aalborg Svømmeklub eftir æsispennandi og harða keppni gegn liðum Hovedstadens sem er...
Íslands- og unglingameistaramótinu í 25 metra laug lauk í Laugardalslaug í kvöld eftir þrjá æsispennandi keppnisdaga, þar sem íslenskt sundfólk sýndi sig frá sinni allra bestu hlið.
Heildaruppskeran:...
Undanrásir þriðja dags Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug hófst með látum í Laugardalslaug í dag, þar sem sett voru bæði heimsmet og tvö Íslandsmet í flokki fatlaðra, auk fjölda...
Annar dagur Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug lauk í kvöld með tveimur nýjum Íslandsmetum og fjölmörgum sterkum sundum.
Snævar Örn Kristmannsson (Breiðablik) setti fyrsta Íslandsmet...