Sterk byrjun á ÍM25 - tvö met sett í morgun
Fyrsti hluti Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug fór fram í Laugardalslaug í morgun, föstudaginn 7. nóvember, þar sem stemmingin í húsinu var rafmögnuð frá fyrstu stungu.
Keppnin hófst...
Fyrsti hluti Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug fór fram í Laugardalslaug í morgun, föstudaginn 7. nóvember, þar sem stemmingin í húsinu var rafmögnuð frá fyrstu stungu.
Keppnin hófst...
Íslands- og unglingameistaramótið í 25 metra laug (ÍM25) fer fram 7.–9. nóvember í Laugardalslaug í Reykjavík, í samstarfi við Íþróttasamband Fatlaðra. Mótið markar hápunkt 25m tímabilsins fyrir...
Næsta dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ, og jafnframt það síðasta á haustönn, verður haldið þriðjudaginn 12. nóvember í Pálsstofu, Laugardalslaug.
Námskeiðið hefst kl. 18:00 og stendur til...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsamband Íslands vilja vekja athygli á að Syndum – landsátak í sundi, sem verður sett með formlegum hætti mánudaginn 3. nóvember kl. 16:30 í...
Sundsamband Íslands, í samstarfi við European Aquatics (EA) býður upp á alþjóðlegt námskeið undir yfirskriftinni Swim Safe Europe – Learn to Swim.
Námskeiðið er ætlað sundkennurum...
Það var líf og fjör í Ásvallalaug laugardaginn 27. september þegar fyrsta mót tímabilsins, Bikarkeppni SSÍ, fór fram. Sundfólk var komið úr sumarfríi, liðsfélagar sameinaðir á ný, og andrúmsloftið...
Næstu dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ verða haldið sem hér segir:
1. október í Pálsstofu, Laugardalslaug
15. október í Ásvallalaug, Hafnarfirði
12. nóvember í Pálsstofu...
Frá 5. til 8. september fór Framtíðarhópur SSÍ í ferð til Færeyja. Markmiðið var að styrkja tengslin milli Íslands og Færeyja og skapa frábært verkefni fyrir besta aldursflokkasundfólk...
Skrifstofa Sundsambands Íslands verður lokuð frá mánudeginum 11. ágúst til 1. september.
Ef þið þurfið nauðsynlegar upplýsingar á meðan skrifstofan er lokuð, er hægt að hafa samband við:
Björn...
Sundsamband Íslands, í samstarfi við European Aquatics (EA) býður upp á alþjóðlegt námskeið undir yfirskriftinni Swim Safe Europe
Næstsíðasti keppnisdagur á HM50 fór fram í nótt og endaði sundfólkið á því að setja nýtt landsmet í 4x100m skriðssuni hjá blandaðri sveit. Svetina skipuðu þau Birnir Freyr Hálfdánarson, Guðmundur Leo...
Sjötti dagur heimsmeistaramótsins í 50 metra laug fór fram í nótt með undanrásum þar sem Ísland átti einn keppanda. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund á 54,59 sem er aðeins frá hans...