Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

24.01.2026

RIG - Annað mótsmet slegið

Úrslitahluti á degi tvö á RIG lauk með mótsmeti og spennandi sundum. Britta Koehorst (Holland) sló 20 ára gamalt mótsmet í 50m skriðsundi kvenna. Therese Alshammar átti metið sem var sett árið 2006 -...
Nánar ...
24.01.2026

RIG - Mótsmet hjá Guðmundi Leo

Annar dagur á RIG byrjaði vel með undanrásum í morgun og þá stóð uppúr eitt mótsmet og eitt Íslandsmet í flokki S18. Guðmundur Leo Rafnsson (ÍRB) gerði sér lítið fyrir og bætti eigið mótsmet frá árinu...
Nánar ...
19.01.2026

RIG hefst í dag - sund byrjar á föstudag

Reykjavík International Games (RIG) hefjast formlega í dag, miðvikudaginn 21. janúar, með fjölmörgum íþróttagreinum á dagskrá víðs vegar um borgina. Sundið á RIG fer þó ekki af stað fyrr en á...
Nánar ...
15.12.2025

Sundfólk ársins 2025

Sundkona ársins 2025 er Snæfríður Sól Jórunnardóttir Snæfríður Sól er 25 ára gömul og syndir fyrir Álaborg í Danmörku. Hún náði bestum árangri íslenskra kvenna í sundi árið 2025. Snæfríður Sól hefur...
Nánar ...
06.12.2025

EM25: Tvær bætingar í morgun!

Fimmti dagur Evrópumeistaramótsins í sundi hófst í morgun, en það voru sprettirnir sem tóku upp megnið af dagskránni í dag. Tveir sundmenn Íslands náðu að bæta sig í sínum greinum; Ýmir Chatenay...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum