Snæfríður og Freyja bikarmeistarar í Danmörku
Þær Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Freyja Birkisdóttir urðu í dag bikarmeistarar í Danmörku ásamt liði sínu Aalborg Svømmeklub eftir æsispennandi og harða keppni gegn liðum Hovedstadens sem er...
Þær Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Freyja Birkisdóttir urðu í dag bikarmeistarar í Danmörku ásamt liði sínu Aalborg Svømmeklub eftir æsispennandi og harða keppni gegn liðum Hovedstadens sem er...
Íslands- og unglingameistaramótinu í 25 metra laug lauk í Laugardalslaug í kvöld eftir þrjá æsispennandi keppnisdaga, þar sem íslenskt sundfólk sýndi sig frá sinni allra bestu hlið.
Heildaruppskeran:...
Undanrásir þriðja dags Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug hófst með látum í Laugardalslaug í dag, þar sem sett voru bæði heimsmet og tvö Íslandsmet í flokki fatlaðra, auk fjölda...
Annar dagur Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug lauk í kvöld með tveimur nýjum Íslandsmetum og fjölmörgum sterkum sundum.
Snævar Örn Kristmannsson (Breiðablik) setti fyrsta Íslandsmet...
Enn bætist í íslenska hópinn sem keppir á Evrópumeistaramótinu í 25m laug (EM25) í Póllandi í desember. Ýmir Chatenay Sölvason (SH) náði lágmarki í 100m skriðsundi í undanrásum í morgun á frábærum...
Fyrsta úrslitakvöld Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug fór fram í kvöld, þar sem áhorfendur fengu að upplifa spennandi sund, ný Íslandsmet og glæsilegar frammistöður frá fremstu...
Fyrsti hluti Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug fór fram í Laugardalslaug í morgun, föstudaginn 7. nóvember, þar sem stemmingin í húsinu var rafmögnuð frá fyrstu stungu.
Keppnin hófst...
Íslands- og unglingameistaramótið í 25 metra laug (ÍM25) fer fram 7.–9. nóvember í Laugardalslaug í Reykjavík, í samstarfi við Íþróttasamband Fatlaðra. Mótið markar hápunkt 25m tímabilsins fyrir...
Næsta dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ, og jafnframt það síðasta á haustönn, verður haldið þriðjudaginn 12. nóvember í Pálsstofu, Laugardalslaug.
Námskeiðið hefst kl. 18:00 og stendur til...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsamband Íslands vilja vekja athygli á að Syndum – landsátak í sundi, sem verður sett með formlegum hætti mánudaginn 3. nóvember kl. 16:30 í...
Sundsamband Íslands, í samstarfi við European Aquatics (EA) býður upp á alþjóðlegt námskeið undir yfirskriftinni Swim Safe Europe – Learn to Swim.
Námskeiðið er ætlað sundkennurum...
Það var líf og fjör í Ásvallalaug laugardaginn 27. september þegar fyrsta mót tímabilsins, Bikarkeppni SSÍ, fór fram. Sundfólk var komið úr sumarfríi, liðsfélagar sameinaðir á ný, og andrúmsloftið...