EM25: Tvær bætingar í morgun!
Fimmti dagur Evrópumeistaramótsins í sundi hófst í morgun, en það voru sprettirnir sem tóku upp megnið af dagskránni í dag. Tveir sundmenn Íslands náðu að bæta sig í sínum greinum; Ýmir Chatenay...
Fimmti dagur Evrópumeistaramótsins í sundi hófst í morgun, en það voru sprettirnir sem tóku upp megnið af dagskránni í dag. Tveir sundmenn Íslands náðu að bæta sig í sínum greinum; Ýmir Chatenay...
Fjórði dagur Evrópumeistaramótsins í Lublin, Póllandi hófst í morgun, og syntu fimm keppendur fyrir Íslands hönd, en það var hún Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem stóð upp úr og synti sig inn í...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu í úrslitum í 200m skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Lublin, Póllandi. Eftir gríðarlega sterkt sund meðal hröðustu sundkvenna Evrópu, þar sem m.a. var...
Íslendingar stungu sér enn og aftur til sunds í morgun á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Lublin, Póllandi.
Það var boðsundssveitin sem stóð upp úr í þessum hluta í 4x50m skriðsundi...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í Lublin, Póllandi.
Snæfríður synti gríðarlega vel og varð önnur í...
Á öðrum degi Evrópumeistaramótsins tryggði Snæfríður Sól Jórunnardóttir sér sæti í undanúrslitin í kvöld þegar hún synti 200m skriðsund á 1:55.04 og hafnaði í 6.sæti.
Glæsilegur morgunhluti hjá...
Lið Íslands stakk sér til sunds á fyrsta hluta Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug núna í morgun. Mótið fer fram í Lublin, Póllandi, og voru það 6 sem stungu sér til sunds, ásamt boðsundssveit...
Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hljóta laun úr fyrstu úthlutun út launasjóði íþróttafólks fyrir árið 2026 - til...
Evrópumeistaramótið í 25m laug hefst á morgun, 2.desember, í Lublin, Póllandi. Keppt verður í undanrásum, undanúrslitum og úrslitum næstu daga fram á sunnudaginn 7.desember.
Ísland er með stórt lið...
Áfram héldu íslensku sundmennirnir að standa sig vel á Norðurlandameistaramótinu; nokkrir bættu sig en fleiri komu sér inn í úrslit í kvöld.
Þau sem ætla að reyna að næla sér í verðlaun í kvöld í...
Laugardagskvöldið á Norðurlandameistaramótinu skilaði enn einni magnaðri kvöldstund í Laugardalslaug, þar sem sundmenn í bæði opnum flokkum og paraflokkum sýndu frábærar frammistöður. Met féllu á...