Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

19.09.2021

Íslandsmeistarar garpa 2021

Garpahópur Breiðabliks sigraði Íslandsmót garpa 2021 (IMOC) sem lauk rétt í þessu í Laugardalslaug.  Breiðablik endaði mótið með 824 stig og hirtu þar af leiðandi bikarinn af ríkjandi meisturum í...
Nánar ...
10.09.2021

NOM entry deadline moved

The entry deadline and payment date has been moved to 20th of September 2021 (Monday).  We anticipate that the Ministry of Health will publish new rules regarding numbers of participants allowed...
Nánar ...
10.09.2021

Skráningafrestur IMOC lengdur

Skráningafrestur fyrir IMOC hefur verið lengdur til kl. 12:00, laugardaginn 11. september.  Þeir sem ekki hafa yfir að ráða Splash forriti skulu skila skráningum inn í Excel formi. Þar þarf að...
Nánar ...
02.09.2021

NOM 2021 - Entry file

An entry file is now available at the NOM 2021 information website.  The file is an .lxf file which is compatible with Splash and Grodan softwares, amongst a number of other platforms. For those...
Nánar ...
27.08.2021

Fortíðarföstudagsfrétt

„Guðfinnur Ólafsson, formaður Sundsambands Íslands, var mjög ánægður með árangurinn á mótinu. „Þetta er besti árangur sem við höfum náð á stórmóti. Sundfólkið er allt á uppleið og þjálfunin...
Nánar ...
26.08.2021

Nordic Open Masters - Information

As you may know by now the Nordic Open Masters will be held in Reykjavík, Iceland on 8-9th of October 2021. Some speculations have arisen whether or not the meet will be held with originally published...
Nánar ...
25.08.2021

Anton Sveinn hefur keppni á ISL á morgun

Anton Sveinn McKee mun keppa með liði Toronto Titans í ISL deildinni sem hefst í Napolí á Ítalíu á morgun. ISL  (The International Swimming League ) deildin var stofnuð árið 2019 og...
Nánar ...
01.08.2021

Sunddeild Fjölnis leitar að þjálfara

Sunddeild Fjölnis óskar eftir þjálfurum til starfa við metnaðarfulla deild í uppvexti, í haust þegar nýtt tímabil hefst. Æskilegt er að viðkomandi einstaklingar hafi menntun á sviði sundþjálfunar og...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum