Landsliðshópar eftir RIG
Reykjavík International var fyrsta sundmótið á þessu ári í 50m laug þar sem sundfólk gat náð lágmörkum fyrir alþjóðleg meistaramót og einnig í landsliðshópa. Árangur helgarinnar fór fram úr...
Reykjavík International var fyrsta sundmótið á þessu ári í 50m laug þar sem sundfólk gat náð lágmörkum fyrir alþjóðleg meistaramót og einnig í landsliðshópa. Árangur helgarinnar fór fram úr...
Þannig líður tíminn. Þjóðsagnarpersóna sundíþróttarinnar, hann „Mummi okkar“, Guðmundur Þ. Harðarson, er 75. ára í dag.
Margfaldur Íslandsmeistari á sínum yngri árum og þjálfaði marga slíka. Það er...
RIG 2021 lauk í gærkvöldi í Laugardalslaug.
Tvennt bætti við sig lágmörkum í æfingaverkefni landsliða; Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki bætti við sig lágmarki á EMU þegar hún sigraði 400m skriðsund...
Það hlýtur að vera óhætt að gleðjast nú þegar fyrsta sundmóti ársins 2021 er lokið; við heldur óvenjulegar aðstæður. Eftir margra vikna undirbúning tókst sundhreyfingunni að halda RIG 2021, sem í...
Rétt í þessu var degi tvö að ljúka á sundhluta RIG 2021. Í fyrstu grein kvöldsins synti Birnir Freyr Hálfdánason 200m fjórsund á tímanum 2.12.32 og bætti tíma sinn síðan í morgun um tæpar tvær...
Fyrsti hluti RIG 2021 fór vel af stað í gær. Tvær sundkonur tryggðu sig inn Evrópumeistaramót Unglinga sem áætlað er að fari fram 6-11. júlí í sumar. Ekki hefur verið staðfest hvar mótið mun fara...
Sundhluti RIG 2021 - Reykjavík International Games - hefst í dag. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Sundfélagsins Ægis.
Mikið hefur gengið á í undirbúningi mótsins en eftir að þremur...
Eins og fram hefur komið þá felur nýjasta reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins í sér 50 manna fjöldatakmörkun í keppni.
Frá því að reglugerðin tók gildi hefur verið unnið hörðum höndum á skrifstofu SSÍ...
Þann 1.janúar sl. var samningur Sundsambands Íslands og Icepharma hf. framlengdur til fjögurra ára. Icepharma sem er umboðsaðili fyrir Nike og Speedo hefur verið styrktaraðili SSÍ undanfarin 4 ár og...
Þann 16. janúar næstkomandi fer fram æfingadagur landsliðshópa SSÍ í Vatnaveröld í Reykjanesbæ.
Þetta er fyrsta verkefni sambandsins á nýju ári og vonum við að þau verði enn fleiri og stærri í sniðum...
Kæru félagar,
Í dag tóku gildi nýjar Alþjóðalyfjareglur (World Anti-Doping Code 2021) sem gilda munu næstu sex (6) árin. Samhliða því tóku nýjar Lyfjareglur Lyfjaeftirlits Íslands gildi, en þær...
Sundfólk ársins 2020
Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 17. desember 2020 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem syndir fyrir Álaborg í Danmörku er...