EM50 hópurinn valinn
Þar sem undirbúningur fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug (ÍM50) getur ekki farið fram með eðlilegum hætti vegna nýrra samkomutakmarkana, sem tóku gildi 25. mars, hefur Sundsamband Íslands...
Þar sem undirbúningur fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug (ÍM50) getur ekki farið fram með eðlilegum hætti vegna nýrra samkomutakmarkana, sem tóku gildi 25. mars, hefur Sundsamband Íslands...
Opna Norðurlandamót garpa í sundi (NOM) fer fram á Íslandi dagana 8-10. október 2021.
Þetta fékkst staðfest af NSF, Norræna Sundsambandinu, í morgun. SSÍ átti upphaflega að halda mótið á næsta ári en...
Stjórnvöld kynntu nú rétt í þessu nýjar og mjög hertar sóttvarnarreglur sem munu taka gildi á miðnætti í kvöld, 24. mars og gildi í þrjár vikur hið minnsta eða til 14. apríl. Sundstaðir og...
Eftir Ásvallamótið í Hafnarfirði nú um helgina bættust nokkrir sundmenn við æfingahópa og í verkefni SSÍ í vor og sumar.
Á mótinu syntu eftirtaldir aðilar undir lágmarki á NÆM...
SSÍ er 70 ára á árinu og að því tilefni var ákveðið að safna sögu sambandsins saman. Það verk er í vinnslu og hefur verið í einhverja mánuði og verður áfram á árinu.
Okkur barst þessi skemmtilegi...
Atburðadagatalið var uppfært rétt í þessu.
Í vikunni hafa verið að berast upplýsingar um dagsetningar og staðsetningar móta sumarsins og þess vegna tími til að uppfæra Atburðadagatalið...
Hér að neðan er fyrra fundarboð um Sundþing sem verður haldið í Reykjavík þann 1. júní 2021, í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg.
Dagskrá verður send út síðar en áætluð tímasetning þingsins er frá kl...
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, sundkona í SH, synti rétt í þessu undir EM50 lágmarki í 50m skriðsundi á móti í San Antonio í Texas. Jóhanna synti á tímanum 26,35,en lágmarkið er 26,38.
Jóhanna Elín...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir var rétt í þessu að setja nýtt glæsilegt Íslandsmet í 200m skriðsundi og synti hún einnig undir B lágmarki á Ólympíuleikana sem fram fara í Tokýo í sumar.
Snæfríður...
Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 4. mars kl. 18:00 í Pálsstofu í Laugardalslaug.
Skráning á námskeiðið sendist á netfangið ; domaranefnd@iceswim.is
Við skráningu þarf að koma fram...
Sundsamband Íslands er 70 ára í dag, það var stofnað þennan dag árið 1951 á skrifstofu Erlings Pálssonar lögreglumanns í lögreglustöðinni við Pósthússtræti, en fram að því hafði ÍSÍ haft með málefni...
Á morgun, föstudaginn 19. febrúar hefjast æfingabúðir úrvalshópa SSÍ og standa þær yfir fram á þriðjudaginn 23. febrúar.
Hópurinn samanstendur m.a. af sundfólki sem er með lágmark á EM50 sem...