Nýjar reglur SSÍ um æfingar og keppni
Ný reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins tók gildi þann 10. maí sl. og gildir hún til 26. maí eða þangað til annað verður ákveðið.
SSÍ hefur gefið út nýjar reglur sem byggja á nýju reglugerðinni en...
Ný reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins tók gildi þann 10. maí sl. og gildir hún til 26. maí eða þangað til annað verður ákveðið.
SSÍ hefur gefið út nýjar reglur sem byggja á nýju reglugerðinni en...
Sundfélagið Óðinn leitast eftir því að ráða þjálfara til starfa hjá félaginu.
Sjáðu auglýsinguna hér
Sunddeild Fjölnis auglýsir eftir þjálfurum til starfa fyrir næsta tímabil.
Þau leita bæði eftir yfirþjálfara ásamt almennum þjálfurum.
Frekari upplýsingar gefa Ingibjörg Kristinsdóttir, formaður s...
Á dögunum fékk Sundsamband Íslands úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ og skrifaði í framhaldi af því undir styrktarsamninga við þau Anton Svein McKee, Dadó Fenri Jasminuson, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur...
Sundsamband Íslands staðfesti í dag hópana fyrir næstu æfingaverkefni landsliðanna. Æfingahóparnir eru fjórir; Framtíðarhópur, Unglingalandslið, Úrvalshópur og A - landslið. Lágmörk og viðmið...
Íslandsmeistaramótinu í 50m laug lauk nú rétt í þessu og var ekki minna um góðan árangur en dagana á undan.
Daði Björnsson setti piltamet í 100m bringusundi í morgun. Tíminn er millitími úr 200m...
Eftir fjörugan dag í lauginni í beinni útsendingu á RÚV bættist í hóp þeirra sem fara fyrir Íslands hönd í landsliðsverkefni í sumar og eitt piltamet féll.
Piltasveit SH í 4x100m skriðsundi í lok...
Það var góð uppskera á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 50m laug sem hófst í morgun í Laugardalslaug.
Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB bætti 23 ára gamalt piltamet í 100m flugsundi en hann...
Nú nálgast ÍM50 óðfluga og viljum við minna á að það vantar enn starfsfólk á mótið til að allt gangi sem best fyrir sig.
Það vantar enn dómara, riðlastjóra, hjúkrunarfræðing/lækni og körfubera í...
Heilbrigðisráðherra kynnti rétt í þessu afléttingar á þeim reglum sem hafa verið í gildi hvað varðar íþróttastarf vegna Covid-19. Það er enn ekki alveg ljóst hvernig keppnisfyrirkomulag verður með...
„Örn Arnarson, sundkappinn ungi úr Hafnarfirði, sýndi enn einu sinni frábæran árangur í gærmorgun á heimsmeistaramótinu í sundi, í Fukuoka í Japan, þegar hann varð í þriðja sæti í 200 metra baksundi á...