Sundþing 2021
Í dag, þriðjudaginn 1. júní verður 64. ársþing Sundsambands Íslands haldið.
Þingið fer fram í fundaraðstöðu ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16.
Hægt er að skoða þinggögn...
Í dag, þriðjudaginn 1. júní verður 64. ársþing Sundsambands Íslands haldið.
Þingið fer fram í fundaraðstöðu ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16.
Hægt er að skoða þinggögn...
Dagana 5 og 6. júní nk. fer Sumarmót SSÍ fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Sundfélag Hafnarfjarðar er framkvæmdaraðili mótsins.
Mótið er nokkurskonar lágmarkamót fyrir unglingaverkefni sumarsins...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir átti síðasta sund íslendinganna hér á EM50 í Búdapest. Hún synti 400 metra skriðsund á tímanum 4:23,45 mínútum. Það gefur henni 33. sætið og hún hækkar sig um 5 sæti miðað...
Dadó Fenrir Jasmínuson stakk sér í fyrstur Íslendinga í dag hér í Búdapest, þegar hann synti 50 metra skriðsund. Hann kom í mark á tímanum 23,44 sekúndur, endar í 55.sæti og hækkar sig um tvö sæti....
Þær Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir voru mættar í fyrstu grein dagsins, 100 metra skriðsund, hér á EM50 í Búdapest.
Snæfríður Sól synti í þriðja riðli á fyrstu braut og...
Dadó Fenrir Jasmínuson var eini íslenski keppandinn í undanrásum EM50 í Búdapest í morgun. Hann synti 50 metra flugsund og kom í mark alveg við sinn besta tíma sem er 25,28 sekúndur frá því á ÍM50 í...
Kristinn Þórarinsson synti í morgun 100 metra baksund hér á EM50 í Búdapest. Hann kom í mark töluvert frá sínu besta, á 58,24 sekúndum og lenti í 56. sæti í greininni.
Þetta er samt tæplega sekúndu...
Dagskrá fyrir ársþing Sundsambands Íslands árið 2021 sem haldið verður í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg, 1. júní n.k. hefur verið gefin út.
Kjörbréf hafa einnig verið gefin út og ber að skila við...
Steingerður Hauksdóttir synti í dag 50 metra baksund á tímanum 29,43 sekúndur, varð þriðja í sínum riðli og lenti í 40. sæti í greininni.
Með þessu sundi bætti hún tíma sinn í greininni sem var...
Þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður Hauksdóttir hófu keppni fyrir Íslendinga hér á EM50 í Búdapest með því að synda 50 metra skriðsund.
Jóhanna Elín kom í mark 47. í greininni, á tímanum...
Evrópumeistaramótið í 50m laug hefst í dag í Búdapest í Ungverjalandi þar sem við Íslendingar eigum 5 keppendur.
Þrjú eiga sund á fyrsta degi en það eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður...
Evrópumeistaramótið í 50m laug mun fara fram dagana 17.-23. maí nk. í Búdapest í Ungverjalandi. Alls hafa 5 einstaklingar náð tilskyldum árangri inn á mótið og flugu þau út 13. maí ásamt þjálfurum og...