Fréttalisti
Æfingahelgi framtíðarhóps í september
Aldursflokkameistarar 2021
Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki sveina og meyja (12 ára og yngri) er...ÍRB aldursflokkameistarar 2021
Piltamet í 4x100m fjórsundi
Fjórða hluta AMÍ 2021 er lokið.
Eitt piltamet féll í dag en þar voru að verki piltarnir í SH í 4x100m fjórsundi.
Þeir syntu á tímanum 3:55,49 en metið var 3:57,75 frá því í fyrra. Sveitina...AMÍ hafið - Stigastaða eftir fyrsta dag
Dagur tvö á AMÍ 2021 er hafinn í Sundlaug Akureyrar. Blíðskaparveðri er spáð í dag þrátt fyrir örlitla golu og er stemningin með besta móti.
Bein vefútsending
Bein úrslit og ráslistar
Stigastaðan áður...Ármann leitar eftir þjálfara
Sunddeild Ármanns leitar eftir þjálfara fyrir næsta vetur.
Sjá meðfylgjandi auglýsingu:
Sundþjálfari óskast 2021_Ármann.pdfFrábær dagur í lauginni í Ásvallalaug
Fjórði og síðasti hluti Sumarmóts SSÍ var að klárast nú rétt í þessu þegar úrslitasund greina 17-32 voru synt.
Helstu afrek dagsins var piltamet og EMU lágmark Daða Björnssonar úr SH í 50m bringusundi...Þriðja hluta lokið á SMÍ
Þriðja hluta SMÍ er lokið hér í Ásvallalaug. Í morgun voru keyrðar undanrásir greina 17-32 en úrslit hefjast kl. 16:00.
Í gær láðist að nefna að Veigar Hrafn Sigþórsson úr SH náði sínu fjórða...Sunna, Nadja og Elísabet með NÆM lágmark
Fyrri úrslitahluti Sumarmóts SSÍ kláraðist rétt í þessu en þá voru syntir úrslitariðlar í þeim greinum sem fram fóru í morgun. Þá var hraðasti riðill í 400m fjórsundi og 800m skriðsundi kvenna og 400m...Piltamet og EMU lágmark hjá Daða
Sumarmót SSÍ hófst í morgun í Ásvallalaug þegar undanrásir voru keyrðar í fyrstu 16 greinum mótsins.
Daði Björnsson úr SH átti afrek morgunsins en í 100m bringusundi náði hann tímanum 1:04,24 en...Sundþingi 2021 lokið - Stjórn endurkjörin
64. ársþing Sundsambands Íslands fór fram í gær, 1. júní í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Björn Sigurðsson, ÍBH var endurkjörinn formaður sambandsins og þá fengu þau Hörður J. Oddfríðarson ÍBR...- Fyrri síða
- 1
- ...
- 40
- 41
- 42
- ...
- 141