Evrópumeistaramót unglinga hefst í fyrramálið 2. júlí
Evrópumeistaramót unglinga hefst í fyrramálið í Vilníus í Litháen og mun mótið standa fram til 7. júlí.
Sundsambandið sendir að þessu sinni 5 keppendur á EMU en á mótið koma um 600 sundmenn frá 43...









