Sundráð ÍRB leitar að metnaðarfullum þjálfara /þjálfurum
Sundráð ÍRB leitar að metnaðarfullum þjálfara/þjálfurum.
Frábært starf er unnið hjá deildinni en nú vantar okkur fólk sem tilbúið er að gera starfið enn öflugra.
Gott...
Sundráð ÍRB leitar að metnaðarfullum þjálfara/þjálfurum.
Frábært starf er unnið hjá deildinni en nú vantar okkur fólk sem tilbúið er að gera starfið enn öflugra.
Gott...
Fimmti og næst síðasti dagur á Evrópumeistaramóti unglinga hófst í morgun hjá okkar fólki þegar Guðmundur Leo Rafnsson synti 100m baksund á tímanum 57.06 sem er alveg við hans besta tíma 56,95...
Fjórði dagur à Evrópumeistaramóti uglinga hófst með 100m skriðsundi. Þar synti Vala Dís Cícero á tímanum 56,94 sem er alveg við hennar besta tíma. Vala varð í 28 sæti.
Í 800m skriðsundi syntu þær...
Guðmundur Leo Rafnsson synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m baksundi á Evrópumeistaramóti unglinga. Hann synti á tímanum 2:03,29 og varð í 10 sæti og er annar varamaður fyrir úrslitin á...
Guðmundur Leo Rafnsson synti í morgun á Evrópumeistaramóti unglinga 200m baksund. Hann synti gríðarlega vel og synti sig inn í undanúrslitin í kvöld þegar hann synti á tímanum 2:03,15 og er með...
Birnir Freyr Hálfdánarson synti í 16 manna úrslitum í 200m fjórsundi rétt í þessu á Evrópumeistaramóti unglinga. Hann synti á 2:04,98 sem er annar besti timi hans í greininni.
Birnir...
Norðurlandameistarmót Æskunnar hélt áfram í morgun í Helsinki og hélt sundfólkið áfram að safna verðlaunum á mótinu.
Ylfa Lind Kristmannsdóttir úr Ármanni tryggði sér sín önnur gullverðlaun...
Evrópumeistarmót unglinga hélt áfram í morgun í Vilníus. Birnir Freyr Hálfdánarson gerði sér lítið fyrir og synti sig inn í undanúrslit í 200m fjórsundi þegar hann synti á tímanum 2:05,18...
SSÍ kynnir þjálfaranámskeið SSÍ- 1 sem er alþjóðlega viðurkennt námskeið.
Þjálfarastig SSÍ-1 er byggt á þrepaskiptu menntunarkerfi World Aquatic þar sem markmiðið er að auka hæfni...
Sundfólkið okkar byrjaði þennan morgun með miklum látum. Hólmar Grétarsson úr SH synti til sigurs í 200m flugsundi þegar hann synti á tímanum 2:05,99 og bætti tíma sinn um tæpar 5 sekúndur...
EMU 2024 hófst í morgun í Vilníus í Litháen og áttum við þrjá keppendur í þessum fyrsta hluta.
Guðmundur Leo Rafnsson gerði sér lítið fyrir og bætti unglingametið sitt í 50m baksundi í morgun...
Norðurlandamót Æskunnar hefst í fyrramálið 2. júlí og stendur til 3. júlí í Helsinki.
Sundsambandið er að þessu sinni með 8 sundmenn á mótinu og verður spennandi að fylgjast með unga fólkinu okkar...