Beint á efnisyfirlit síðunnar

Guðmundur Leo í 10 sæti á EMU 2024

04.07.2024
Guðmundur Leo Rafnsson synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m baksundi á Evrópumeistaramóti unglinga. Hann synti á tímanum 2:03,29 og varð í 10 sæti og er annar varamaður fyrir úrslitin á morgun.
Glæsilegur árangur hjá Guðmundi
Til baka