Tokyo 2020 laugardaginn 10.september
Laugardaginn 10.september verður haldinn upplýsingafundur fyrir Tokyo 2020 hópinn, þessi fundur er fyrir það sundfólk sem náði Tokyo lágmörkum á haustönn 2015 og fyrir þau sem náðu lágmörkum á vorönn 2016.
Fundurinn hefst kl 11.30 í E- sal á þriðju hæð í húskynnum ÍSÍ.





.jpg?proc=100x100)
.jpg?proc=100x100)
