Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

27.07.2017

Bryndís náði góðum árangri í 100m skriðsundi

Bryndís Rún Hansen synti 100m skriðsund á 0:56,11mín. og varð í 30 sæti af 79 keppendum. Bryndís var skráð inn með 37. besta tímann og endar 30. sæti. Besti tími Bryndísar er 55,98mín. frá því á Smáþjóðaleikum 2015. Íslandsmetið á Ragnheiður Ragnarsdóttir 0:55,66mín. sett í Reykjanesbæ 2009. Synda þurfti á hraðar en 0:54,49mín. til að komast í undanúrslit.
Nánar ...
24.07.2017

Íslandsmótið í víðavatnssundi - Skráning

Íslandsmótið í víðavatnssundi verður haldið í Nauthólsvík miðvikudaginn 2​6. júlí. Mótið er haldið af Coldwater á Íslandi í samstarfi við Sundsamband Íslands og Securitas. Fyrirkomulag keppni er óbreytt frá því í fyrra. Keppt er í 1 km, 3 km og 5 km sundum. Lengdarflokkar skiptast svo niður í karla og kvennaflokka. Sérflokkar eru fyrir keppendur í sérstökum búningum.
Nánar ...
22.07.2017

Dagskrá Íslendinganna á HM

HM í sundi hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi. Þær Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir synda fyrir Íslands hönd á mótinu. Dagskráin er sem hér segir: Sun, 23.7., kl. 9.30 Bryndís Rún Hansen, 100m flug Mán, 24.7., kl. 10.00 Hrafnhildur Lúthersdóttir, 100m bringa
Nánar ...
11.07.2017

Þrjár sundkonur á HM50 og þrír sundmenn á EYOF

Sundsamband Íslands sendir þrjá keppendur á Heimsmeistaramótið í sundi, sem fram fer í Búdapest, Ungerjalandi, dagana 23. – 30.júlí 2017. Það eru þær Bryndís Rún Hansen, sem keppir í 50 metra og 100 metra flugsundi og 100 metra skriðsundi, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir sem keppir í 50 metra skriðsundi og 50 metra baksundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir sem keppir í 50 metra og 100 metra bringusundi. Þau Jacky Pellerin landsliðsþjálfari, Unnur Sædís..........
Nánar ...
10.07.2017

Adele stóð sig vel á NÆM

Adele Alexandra Pálsson úr SH stóð sig vel á Norðurlandameistaramóti Æskunnar, en það kláraðist í gær í Færeyjum. Adele lenti í öðru sæti í 800m skriðsundi á tímanum 9:45,03 í fyrsta hluta mótsins. Í öðrum hluta synti hún 200m skriðsund á 2:17,61 og hafnaði þar í 12. sæti. Í þriðja
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum