ÍM25 að hefjast - Úrslit á SportTV
Nú kl. 10 hefst keppni á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Er þetta þriðja árið í röð sem það er haldið í samvinnu við Sundfélag Hafnarfjarðar enda hefur vel til tekist síðustu ár. Þetta árið eru 136 keppendur skráðir





