Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

27.05.2013

Sundið hefst á Smáþjóðaleikunum í fyrramálið

Sundið hefst á Smáþjóðaleikunum í fyrramálið kl. 8 að íslenskum tíma. Keppt er í undanrásum fyrir hádegi en úrslitahlutinn hefst 15:30. Fyrstu Íslendingarnir til að stinga sér til sunds verða systurnar Jóhanna Gerða og Eygló Ósk Gústafsdætur, Ægi, þegar þær synda í seinni riðlinum í 200m baksundi.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum