Beint á efnisyfirlit síðunnar

NM 2015 hefst á morgun!

10.12.2015
Norðurlandamót í sundi verður haldið 11.-13. desember í  Bergen í Noregi.
Ísland sendir 18 keppendur til leiks.
 
Það eru 9 þjóðir sem mæta til leiks með 103 sundmenn.
Allar norðurlandaþjóðirnar ásamt Eistlandi, Lettlandi og Litháen mæta.
Mótið var áður Norðurlandamót unglinga en hefur verið breytt þannig að keppt er í fulllorðinsflokki líka.
Mótið er því orðið mun sterkara en áður og synt er í undanrásum og úrslitum.
Undanrásir 8:30 og úrslit hefjast 16:30 að íslenskum tíma.
 
 
Þjálarar liðins eru Klaus Jurgen Ohk og Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir.
Fararstjóri er Ragnheiður Runólfsdóttir.
 
Keppendur Íslands eru:
 
Alexander Jóhannesson KR
Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik
Hafþór Jón Sigurðsson SH
Kolbeinn Hrafnkelsson SH
Kristinn Þórarinsson Fjölnir
Kristján Gylfi Þórisson Ægir
Ólafur Sigurðsson SH
Predrag Milos SH
Ómar Ómarsson Bergen
   
   
Bryndís Bolladóttir Óðinn
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir ÍRB
Katarína Róbertsdóttir SH
María Fanney Kristjánsdóttir SH
Stefanía Sigurþórsdóttir ÍRB
Steingerður Hauksdóttir Fjölnir
Sunneva Dögg Friðriksdóttir ÍRB
Snæfríður Sól Jórunnardóttir Hamar
Til baka