Fyrirlestur hjá John Leonard sunnudaginn kl 13:00
Um næstu helgi 26.- 27 janúar mun John Leonard framkvæmdastjóri Bandaríska sundþjálfarasambandsins koma hingað til lands.
Við þurfum því miður að tilkynna fyrirlesturinn sem átti að vera á...
Um næstu helgi 26.- 27 janúar mun John Leonard framkvæmdastjóri Bandaríska sundþjálfarasambandsins koma hingað til lands.
Við þurfum því miður að tilkynna fyrirlesturinn sem átti að vera á...
Síðastliðinn laugardag var mikið um að vera í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þar voru saman komnir 170 sundkrakkar frá ýmsum félögum til að synda á milli stöðva. Synt var á milli fjögurra stöðva þar...
Síðastliðinn laugardag var stór dagur í Ásvallalaug þar sem saman voru komnir 170 sundkrakkar að taka þátt í "synt á milli stöðva" og við það tækifæri heiðraði SSÍ Anton Svein McKee sundmann ársins...
Hópur sem mun æfa saman fyrir Smáþjóðaleikana hefur verið valinn og þær upplýsingar hafa verið sendar til þjálfara sundfólksins í hópnum. Eins og sjá má á dagskrá framundan hjá SSÍ mun hópurinn...
Þann 12.desember s.l sendi SSÍ póst út til þjálfara og formanna upplýsingar um það sem framundan er á næstunni hjá SSÍ.
Þar sem það virðist ekki hafa skilað sér til allra þá ákváðum við að setja...
Við viljum minna á æfingadaginn 5.janúar nk. í Ásvallalaug, þar sem allt sundfólk fætt árið 2006 og fyrr er velkomið að taka þátt. Það er mjög mikilvægt að Arna og Mladen ,verkefnisstjórar, fái...
Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 20. desember 2018 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Snæfríður Sól Jórunnardóttir AGF Svømning í Danmörku, er sundkona ársins 2018 og Anton...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppir með liði sínu AGF í Árósum í Dönsku bikarkeppninni 1. deild um helgina.
Síðasta grein Antons Sveins Mckee hér í Kína er 50 metra bringusund. Eins og öllum er kunnugt setti hann Íslandsmet í greininni með millitímanum í 100 metra bringusundinu s.l. þriðjudag 0:26,98, auk...
Ingibjörg Kristín synti seinni greinina sína, 50 metra skriðsund, hér á HM25 í Kína á tímanum 0:25,67 og lenti í 31. sæti. Hún synti greinina á 0:25,58 á ÍM25 í nóvember, en besti tíminn hennar í 50...
Dadó Fenrir Jasmínuson úr SH keppti í nótt í 100 metra skriðsundi hér í Kína. Dadó synti á tímanum 0:50,19 og náði því miður ekki að bæta sinn besta tíma til þessa. Sá tími frá því á ÍM25 þegar...
Í nótt, aðfaranótt laugardagsins 15. desember heldur Heimsmeistaramótið í 25m laug áfram.
Á þessum næst síðasta keppnisdegi synda þrír íslenskir keppendur, þau Dadó Fenrir Jasminuson, Ingibjörg...