Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.12.2018

Dadó, Ingibjörg og Anton synda í nótt.

Í nótt, aðfaranótt laugardagsins 15. desember heldur Heimsmeistaramótið í 25m laug áfram. Á þessum næst síðasta keppnisdegi synda þrír íslenskir keppendur, þau Dadó Fenrir Jasminuson, Ingibjörg...
Nánar ...
14.12.2018

Ingibjörg Kristín í 50 metra baksundi

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH, sem „lagði sundbolinn á hilluna“ fyrir ári síðan fékk nokkrum vikum fyrir ÍM25 áskorun um að fara á HM25 í Kína. Fyrir manneskju með metnað og keppnisskap var...
Nánar ...
13.12.2018

Ingibjörg Kristín syndir 50m baksund í nótt

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir hefur keppni á Heimsmeistaramótinu í 25m laug í Kína í nótt.  Ingibjörg syndir 50m baksund í undanrásum í nótt í 4 riðli á 9. braut en greinin á að hefjast kl. 01:36...
Nánar ...
13.12.2018

Kristinn við sitt besta 100 metra fjórsundi

Kristinn Þórarinson úr Fjölni synti 100 metra fjórsund í nótt í undanrásum á HM25 í Kína á tímanum 0:54,57  Þetta er önnur grein Kristins á mótinu og honun gekk þokkalega í sundinu, var við sinn...
Nánar ...
11.12.2018

Kristinn, Dadó og Anton synda í nótt

í nótt, aðfaranótt fimmtudagsins 13. desember heldur Heimsmeistaramótið í 25m laug áfram. Á þessum þriðja keppnisdegi synda þrír íslenskir keppendur, þeir Kristinn Þórarinsson, Dadó Fenrir Jasminuson...
Nánar ...
11.12.2018

Anton Sveinn í 16. sæti

Anton Sveinn McKee sem setti í morgun tvö Íslandsmet í sama sundinu, 100 metra bringusundi, lauk milliriðlum í greininni á tímanum 0:57,94. Hann varð í 16. sæti og komst því ekki í úrslitariðilinn á...
Nánar ...
11.12.2018

Kristinn í 200m fjórsundi í Kína

Kristinn Þórarinsson úr Fjölni hóf sína keppni hér á HM25 í Hangzhou með því að synda 200 metra fjórsund, hann synti á braut 9 í 5. riðli af 5 á tímanum 2:01,63, lenti í 34. sæti af 43 og náði því...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum