SH Íslandsmeistarar garpa annað árið í röð
Íslandsmóti garpa í sundi lauk í gær í Laugardalslaug en það var Sundfélag Hafnarfjarðar sem stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaganna, annað árið í röð.
SH-ingar fjölmenntu á mótið að venju...
Íslandsmóti garpa í sundi lauk í gær í Laugardalslaug en það var Sundfélag Hafnarfjarðar sem stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaganna, annað árið í röð.
SH-ingar fjölmenntu á mótið að venju...
Sundþing verður haldið í Reykjavík þann 15.júní 2019. Nánari staðsetning verður gefin út síðar.
Fulltrúar á sundþingi
Á sundþingi eiga fulltrúar sæti í samræmi við lög SSÍ:
1) Einn fulltrúi...
Lokahóf IMOC verður haldið í sal Café Easy í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 4. maí.
Boðið verður upp á Lamb bernaise og meðlæti. Hægt verður að kaupa áfengt og óáfengt á...
Skráningarfrestur á Íslandsmót Garpa sem fram fer dagana 3 og 4. maí í Laugardalslaug, hefur verið framlengdur til miðnættis í kvöld (29. apríl).
Skráningar sendast á skraning@iceswim.is en...
Íslandsmótið í garpasundi (IMOC) verður haldið í Laugardagslaug í Reykjavík dagana 3. og 4. maí. Keppt er í 25m laug.
Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 24. apríl 2019. Þeir sem ekki hafa yfir...
Stefnufundur til undirbúnings fyrir Sundþing
Stjórn SSÍ hefur samþykkt að framlengja lágmarkatímabili í unglingaverkefni SSÍ frá 27.maí fram til 2.júní 2019.
Einnig hefur verið samþykkt að framlengja lágmarkatímabili fyrir HM50 frá...
Stjórn SSÍ hefur samþykkt tillögu Landsliðsnefndar um val á Smáþjóðaleikaliðinu 2019. Liðið mun taka þátt í leikunum dagana 28.- 30 maí nk.
Bryndís Rún Hansen og Snæfríður Sól Jórunnardóttir...
Smáþjóðaleikaliðið verður kynnt hér á heimasíðu SSÍ um leið og vinnu verkefnisstjóra og landsliðsnefndar er lokið.
Íslandsmeistaramótinu í 50m laug er lokið eftir frábæra helgi.
Úrslit dagsins eru listuð hér að neðan en Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB, Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH og Patrik Viggó Vilbergsson úr...
Kristinn Þórarinsson úr Fjölni synti á HM50 lágmarki í 50m baksund í morgun á tímanum 26:05, hann bætti tíma sinn síðan á RIG í janúar en þá synti hann á 26:19.
Kristinn syndir kl 17:17 til úrslita í...
Öðrum degi af þremur var að ljúka hér á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalnum.
Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB og Patrik Viggó Vilbergsson úr Breiðabliki héldu áfram að setja aldursflokkamet...