Sundhópur í Prag
Í gær, fimmtudag hélt föngulegur hópur sundmanna til Prag til að taka þátt í stóru sundmóti sem hófst þar í dag og stendur yfir alla helgina.
Hópurinn samanstendur af 28 sundmönnum, þjálfarar eru Arna...
Í gær, fimmtudag hélt föngulegur hópur sundmanna til Prag til að taka þátt í stóru sundmóti sem hófst þar í dag og stendur yfir alla helgina.
Hópurinn samanstendur af 28 sundmönnum, þjálfarar eru Arna...
Í dag bættust við fimm gullverðlaun, ein silfurverðlaun, sjö bronsverðlaun, Íslandsmet og Landsmet og svo átta bætingar einstaklinga í sínum sundum.
Anton Sveinn synti rétt í þessu 100m bringusund á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi á nýju Íslandsmeti, hann synti á 100:33 en gamla metið átti hann sjálfur 1:00:45 sem hann setti í ágúst 2018...
Nú er fyrsti keppnisdagurinn kominn að kvöldi hér á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Sundkeppnin hófst í dag, en hún er með töluvert öðru sniði en við eigum að venjast, engin riðlakeppni að...
Sundfólkið okkar á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi hefja keppni í dag, þriðjudag 28. maí.
Synt er í beinum úrslitum en mótið hefst kl. 14:00 á íslenskum tíma, sem er 16:00 að...
Smáþjóðaleikarnir 2019 hófust í kvöld í Svartfjallalandi með glæsilegri opnunarhátíð
Í dag fór úrslitaviðureignin um Íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik fram í Laugardalslaug. Tvö íslensk lið eru virk í íþróttinni hér á landi.
Leikurinn er partur af stærra alþjóðlegu...
Dagana 23-25. maí nk. verður sundknattleiksveisla í Laugardalslaug.
Síðustu ár hafa meðlimir Sunddeildar Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar spilað upp á Íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik á...
Anton Sveinn synti 200m bringusund til úrslita á Tyr pro swim series í gær sunnudag, hann synti á tímanum 2:12:44 sem er um 2.sek frá íslandsmeti hans í greininni.
Anton Sveinn átti mjög gott mót í...
Anton Sveinn McKee var rétt í þessu að setja nýtt Íslandsmet í 50m bringusundi á sundmóti í Bloomington í Bandaríkjunum. Anton synti undir HM50 lágmarki í 50m bringusundi, hann er því komin með...
Anton Sveinn McKee er að keppa þessa helgi á móti í Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum. Anton Sveinn synti í undanúrslitum í gær föstudag, 100m bringusund á tímanum 1:01:46.
Anton synti...