Fleiri met og lágmörk á ÍM50 2023
Undanrásir á ÍM50 hófust í morgun með nýju aldursflokkameti, Hólmar Grétarsson synti 400m fjórsund á tímanum 4:42,49, en gamla metið var 4;43,12 sem Hólmar átti sjálfur og setti í janúar á þessu...
Undanrásir á ÍM50 hófust í morgun með nýju aldursflokkameti, Hólmar Grétarsson synti 400m fjórsund á tímanum 4:42,49, en gamla metið var 4;43,12 sem Hólmar átti sjálfur og setti í janúar á þessu...
Birnir Freyr Hálfdánarson, SH synti í dag 200m fjórsund á glæsilegu nýju íslandsmeti, hann synti á tímanum 2:04, 05 og bætti met Anton Sveins McKee sem hann setti árið 2015, 2:04,53. Frábær árangur...
Snæfríður Sól var rétt í þessu að jafna metið sitt í 100m skriðsundi síðan í morgun, hún synti í úrslitum á Danish Open á nákvæmlega sama tíma og hún gerði í morgun, 55,18
Snæfríður Sól synti einnig...
Undanrásum á degi tvö á ÍM50 var rétt í þessu að ljúka og náði sundfólkið fínum árangri.
Vala Dís Cicero synti 200m skriðsund á tímanum 2:07,10 og tryggði sér lágmark á EMU og EYOF en þau mót...
Snæfríður Sól var rétt í þessu að slá mánðargamalt met sitt í 100m skriðsundi í undanrásum á Danish open, hún synti á 55, 18 en gamla metið 4.mars sl. var 55,61. Með þessum tíma hefur Snæfríður...
Flottur dagur í Laugardalslaug er að baki þar sem Anton Sveinn McKee synti sig inn á HM50 í 100m bringusundi og fimm aðrir, þau Snorri Dagur Einarsson, Einar Margeir Ágústsson, Vala Dís Cicero, ...
Fínn árangur náðist í morgun. Fimm sundmenn tryggðu sér lágmark á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar.
Birnir Freyr úr SH tryggði sér lágmark í 100m flugsundi á tímanum 55,83...
Íslands- og unglingameistarmótið í sundi í 50m laug hefst á morgun laugardag en keppni líkur á mánudagskvöld.
Anton Sveinn og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir koma til landsins ásamt fleira sundfólki sem...
Í byrjun árs tók World Aquatics óvænta stefnu og breyttu aldursflokki unglinga, þetta var gert þrátt fyrir farsæl ár þar sem World Aquatics og LEN hafa unnið með eins árs aldursmun kynjanna.
Um...
Mótið tókst vel og voru tvö met sett á mótinu og nokkur lágmörk náðust á Alþjóðleg sundmót sumarsins.
Snorri Dagur Einarsson, SH setti unglingamet í 50m bringusundi, hann synti á tímanum 28.85, gamla...
Anton Sveinn hefur undanfarna daga tekið þátt í Tyr mótaröðinni í Fort Lauderdale í Bandaríkjunum.
Anton Sveinn synti í nótt 200m bringusund á tímanum 2:10.86 og varð í öðru sæti, en þessi tími...
Snæfríður Sól setti í annað sinn í dag glæsilegt nýtt Íslandsmet, að þessu sinni í 100m skriðsundi og bætti þar með 14 ára gamalt met Ragnheiðar Ragnarsdóttur síðan í apríl 2009. Hún synti á tímanum...