Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snæfríður jafnaði íslandsmetið í 100m skriðsundi.

02.04.2023

Snæfríður Sól var rétt í þessu að jafna metið sitt í 100m skriðsundi síðan í morgun, hún synti í úrslitum á Danish Open á nákvæmlega sama tíma og hún gerði í morgun, 55,18

Snæfríður Sól synti einnig 50m flugsund í gær á tímanum 27,06 og tryggði sér HM50 lágmark í þeirri grein, Snæfríður er því komin með tvö HM50 lágmörk fyrir HM sem fer fram í Fukuoka í Japan í júlí.

Til baka