Fréttalisti
Uppskeruhátið eftir ÍM25
Eins og flestir vita nálgast Íslandsmeistaramótið í 25m laug óðfluga en það fer fram helgina 14. til 16. nóvember í Ásvallalaug í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar.
Eftir að mótið klárast á sunnudeginum hefur verið hefð að hafa uppskeruhátið og verður engin breyting þar á þetta árið. Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri hópa. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í byrjun janúar 2015.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í byrjun janúar 2015.Stjarnan leitar af sundþjálfara
Stjarnan leitar af þjálfara fyrir yngri hópa félagsins.Elsie Einarsdóttir borin til grafar
Elsie Einarsdóttir sem lést 11. október sl var í dag borin til grafar frá Njarðvíkurkirkju, að viðstöddu miklu fjölmenni. Elsie sat í stjórn SSÍ í nokkur ár og hefur lagt mikið af mörkum fyrir sundhreyfinguna. Hér fyrir innan eru nokkur minningarorð um Elsie.Æfinga- og fræðsludagur SSÍ
Laugardaginn 18. október fór fram fyrsti æfinga- og fræðsludagur tímabilsins á vegum SSÍ en öllum þeim sem tóku þátt í landsliðsverkefnum á síðasta tímabili var boðið. Lágmörk og viðmið 2014-2015
ÍRB Bikarmeistari kvenna og SH Bikarmeistari karla 2014
Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í kvöld Bikarmeistari kvenna og SH varð á sama tíma Bikarmeistari karla á Bikarmóti SSÍÚrslit úr 2. deild Bikarkeppni SSÍ
Sameinað lið Reykjavíkurliðanna unnu bæði karla og kvennadeildina í annarri deild Bikarkeppni SSÍBikar 2014 hafinn
Bikarkeppni SSÍ nú um helgina
Michael Phelps settur í sex mánaða bann
Mest verðlaunaði sundkappi allra tíma, Michael Phelps, hefur verið settur í sex mánaða keppnisbann af Bandaríska sundsambandinu- Fyrri síða
- 1
- ...
- 120
- 121
- 122
- ...
- 143