Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

05.07.2025

Næm hélt áfram eftir hádegi í dag.

Norðurlandameistaramót Æskunnar (NÆM) hófst af krafti eftir hádegi í dag, með glæsilegum gullverðlaunum hjá Sólveigu Freyju Hákonardóttur. Sólveig sigraði í 400 metra fjórsundi á tímanum 5:08,78 og...
Nánar ...
30.06.2025

EMU 2025 hefst á morgun

Það ríkir engin lognmolla í sundhreyfingunni þessa dagana, EM23 lauk síðastliðinn laugardag, Sumarmeistaramótið, SMÍ lauk í gærkvöldi og á morgun hefst Evrópumeistaramót unglinga í Samorin í...
Nánar ...
27.06.2025

Eva Margrét sjöunda á EM23 í Samorin

Eva Margrét Falsdóttir synti rétt í þessu í úrslitum í 400 metra fjórsundi á EM23 í Samorin, Slóvakíu. Hún hafnaði í sjöunda sæti á tímanum 5:05,87 — flottur árangur hjá Evu Margréti Hún heldur áfram...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum