Bryndís Rún Hansen 50m skriðsund á HM50
Bryndís Rún var rétt í þessu að synda 50m skriðsund á HM50 í Kazan hún synti á 00.26.33 og varð í 50 sæti af 113 keppendum. íslandsmetið á Sarah Blake Bateman 00.25.24.
A- lágmarkið á ÓL 2016 er 00.25.28.
Bryndís eftir að keppa í 4x100m fjórsundi á morgun sem verður afar spennandi.

.jpg?proc=100x100)
