ÍSÍ afhendir viðurkenningar
ÍSÍ afhendir viðurkenningar fyrir íþróttamanna og íþróttakonu sérsambanda í Hörpu
ÍSÍ afhendir viðurkenningar fyrir íþróttamanna og íþróttakonu sérsambanda í Hörpu
Sundsamband Íslands óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla
Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 18. desember 2017 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Hrafnhildur Lúthersdóttir Sundfélagi Hafnarfjarðar, er sundkona ársins 2017 og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, er sundmaður ársins 2017.
Kristnn Þórarinsson var rétt í þessu að synda 50m baksund
Ingibjörg Kristín synti rétt í þessu 50m skriðsundi á EM 25. Ingibjörg synti á tímanum 25,73 og var rétt við tímann sinn frá Íslandsmeistaramótinu í síðasta mánuði, 25,71. Besti tími Ingibjargar í...
Ísland tók þátt í 4x50m skriðsundi í morgun
Kristinn Þórarinsson synti rétt í þessu
Snæfríður Sól var rétt í þessu að klára sitt fyrsta sund á EM25
Aron Örn Stefánsson synti rétt í þessu
Ingibjörg Kristín og Eygló Ósk syntu 50m baksund rétt í þessu
Kristinn Þórarinsson synti nú rétt í þessu 200m fjórsund á EM25 í Kaupmannahöfn. Hann synti í þriðja riðli og fór á 2:01,95. Kristinn á best 2:00,34 frá því í fyrra en hann synti á 2:01,17 á ÍM25...
Aron Örn Stefánsson og Kristinn Þórarinsson eru fulltrúar Íslands í dag á EM25 í Kaupmannahöfn. Aron Örn var rétt í þessu að klára 50m skriðsund á tímanum 22,47 sek sem er bæting á hans besta tíma um...