Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

19.01.2018

Formaður ráðinn í hlutastarf hjá SSÍ

Stjórn Sundsambands Íslands hefur ráðið Hörð J. Oddfríðarson formann SSÍ, í hlutastarf hjá sambandinu. Ráðningin er tímabundin frá 1. janúar 2018 að telja. Verkefni Harðar sem starfsmanns SSÍ verða tengd stefnumótun, uppbyggingu og fjáröflunum fyrir SSÍ og endurskiplagning daglegra verkefna hjá sambandinu.
Nánar ...
12.01.2018

Íþróttakonur stíga fram #metoo

Í gær voru birtar í fjölmiðlum frásagnir kvenna innan vébanda íþróttahreyfingarinnar. Það er ljóst að innan sundhreyfingarinnar er pottur brotinn, ekki síður en annars staðar í íþróttahreyfingunni
Nánar ...
23.12.2017

Sundfólk ársins 2017

Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 18. desember 2017 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Hrafnhildur Lúthersdóttir Sundfélagi Hafnarfjarðar, er sundkona ársins 2017 og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, er sundmaður ársins 2017.
Nánar ...
17.12.2017

Ingibjörg Kristín synti 50m skriðsund á EM25

Ingibjörg Kristín synti rétt í þessu 50m skriðsundi á EM 25. Ingibjörg synti á tímanum 25,73 og var rétt við tímann sinn frá Íslandsmeistaramótinu í síðasta mánuði, 25,71. Besti tími Ingibjargar í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum