Mumma Lóa í 100 metra skriðsundi
Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, Mumma Lóa, synti 100 metra skriðsund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01:39,29 í dag. Metið hennar í greininni er frá því á EM garpa í London 2016 01:35,90. Myndin sýnir...
Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, Mumma Lóa, synti 100 metra skriðsund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01:39,29 í dag. Metið hennar í greininni er frá því á EM garpa í London 2016 01:35,90. Myndin sýnir...
Þær Guðmunda Ólöf Jónasdóttir og Björg Hólmfríður Kristófersdóttir syntu báðar 50 metra skriðsund saman í riðli í dag hér í Slóveníu, Mumma Lóa á braut 2 á tímanum 0:45,25 og Björg á braut 7 á...
Björg Hólmfríður Kristófersdóttir setti nýtt garpamet í 50 metra bringusundi núna áðan á EM garpa í Slóveníu, þegar hún synti á 0:52,45. Hún varð níunda í sínum aldursflokki af 19 sem skráðar voru til...
Í gær hófst Evrópumeistaramót garpa í sundi. Mótið er haldið í Slóveníu, við bestu mögulegu aðstæður. Tveir Íslendingar keppa á mótinu þær Björg Kristófersdóttir sem keppir í 50 metra bringusundi, 50...
Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára.
Um er að ræða E og D hópa félagsins
SSÍ hefur um töluvert langan tíma sent umsóknir til að íslenskir sunddómarar eigi möguleika á að dæma á EM, HM, EMU og fleiri alþjóðlegum mótum. Þessar umsóknir eru byggðar á tillögum dómaranefndar...
Stjarnan leitar að Sundþjálfara við yngri starf Sunddeildar Stjörnunnar.
Miðvikudagur 8. ágúst 2018, 50 metra skriðsund Predrag Milos
Predrag Milos synti hér á Evrópumeistaramótinu í Glasgow 50 metra skriðsund í undanrásum á tímanum 23.21.
Þessi tími er nálægt hans besta...
Mánudagur 6. ágúst 2018, 100 metra baksund Eygló Ósk Gústafsdóttir.
Eygló Ósk synti í morgun 100 metra baksund á tímanum 1.03.82. Eygló var töluvert frá hennar besta tíma en hún er búin að eiga við...
Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í morgun 50 metra baksund á Evrópumeistaramótinu í Glasgow. Hún fór á tímanum og 0:29,93 og lenti í 37. sæti í greininni. Þetta er töluvert frá hennar besta...
Í undanrásunum nú í kvöld varð Anton Sveinn Mckee 13. á tímanum 1:00,45 sem er nýtt Íslandsmet . Miðað við það er hann í góðu formi og á réttri leið í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020...