Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

04.08.2018

Eygló Ósk í 50 metra baksundi í morgun

Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í morgun 50 metra baksund á Evrópumeistaramótinu í Glasgow. Hún fór á tímanum  og 0:29,93 og lenti í 37. sæti í greininni.  Þetta er töluvert frá hennar besta...
Nánar ...
03.08.2018

Anton Sveinn með nýtt Íslandsmet

Í undanrásunum nú í kvöld varð Anton Sveinn Mckee 13. á tímanum 1:00,45 sem er nýtt Íslandsmet . Miðað við það er hann í góðu formi og á réttri leið í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020...
Nánar ...
03.08.2018

Anton Sveinn inn í undanúrslit

Anton Sveinn Mckee synti í morgun fyrstur Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fram fer í Glasgow.  Anton Sveinn synti 100 metra bringusund í undanrásum á tímanum 1:00,90 sem er aðeins...
Nánar ...
19.07.2018

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa SSÍ í Laugardal verður lokuð frá og með 20. júlí til og með 20. ágúst vegna sumarleyfa. Starfsfólk svarar tölvupóstum við fyrsta tækifæri en ef mál þarfnast tafarlausrar afgreiðslu næst í...
Nánar ...
15.07.2018

Snæfríður Sól með annað Íslandsmet í dag

Snæfríður Sól kom rétt í þessu önnur í mark í 200m skriðsundi á Danska meistaramótinu á nýju Íslandsmeti 2:01,82, og bætti tímann sinn síðan í morgun. Þetta er glæsilegur árangur hjá Snæfríði...
Nánar ...
15.07.2018

NÆM síðasti hluti

Adele Alexandra og Kristín Helga syntu báðar 400m skriðsund í morgun á NÆM, Kristín Helga endaði í 11 sæti á tímanum 4:38,86 og Adele í 12 sæti rétt á eftir Kristínu á 4:38.86. Patrik synti einnig...
Nánar ...
14.07.2018

Snæfríður Sól áttunda í úrslitum í dag

Snæfríður synti 50m skriðsund í úrslitum á Danska meistaramótinu í dag og varð áttunda á 26.86, tíminn hennar í morgun var 26:60. Snæfríður synti einnig með boðsundsveit AGF og þær enduðu í fjórða...
Nánar ...
14.07.2018

NÆM hluti tvö

Þríeykið hélt áfram keppni eftir hádegi í dag. Patrik synti 400m fjórsund á tímanum 4:41,79 sem er bæting um 5 sekúndur og endaði í 4 sæti. Krístin Helga synti 200m skriðsund á 2:12.79 og varð í 13...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum